Umferðarslys við Skriðuland

0
2044

skriduland_12.05.2011-262x142Umferðarslys varð þann 12.maí 2011 við verslunina Skriðuland í Saurbæ. Skv. frétt af Vísi.is flutti þyrla Landhelgisgæslunnar mann og konu á bráðamóttöku Landspítalans eftir harðan árekstur á þjóðveginum við Skriðuland vestan við Búðardal.

Slysið mum hafa orðið með þeim hætti að fólksbíll með hjólhýsi í eftirdragi hafi verið ekið í veg fyrir jeppa sem ekið var eftir þjóðveginum. Skv. upplýsingum gekk erfiðlega að klippa karlmann sem slasaðist út úr bifreiðinni. En bifreiðin er gerónýt eftir áreksturinn.

Skoða frétt af Vísi.is