Viðtal við Svein Pálsson sveitarstjóra Dalabyggðar

0
2023

Rvk_siddegis_554x150-306x83Þann 7.júlí 2011 ræddu þeir félagar í Reykjavík síðdegis við Svein Pálsson sveitarstjóra vegna þeirrar stöðu sem uppi er í löggæslumálum á svæðinu.

Einnig ræddu þeir um alvarlega líkamsárás sem framin var í verslun Samkaupa í Búðardal en lögreglan var um það bil 60 mínútur á staðinn eftir útkallið.

Hlusta má á viðtalið við Svein á vefsvæði Vísis hér.