Viðtal við Sigurð Rúnar Friðjónsson

0
2491

Mánudaginn 19. mars 2012 ræddi Pétur Halldórsson útvarpsmaður hjá RÚV við Sigurð R. Friðjónsson, mjólkurbússtjóra á Akureyri.

Sigurður Rúnar, var rétt tæp 30 ár mjólkurbússtjóri í Búðardal og sat litlu skemmri tíma í sveitarstjórn. Hann er Dalamaður en fluttist til Akureyrar fyrir nokkrum árum til að stýra mjólkurbúi MS þar. Hann segir frá starfsævinni og því sem er að gerast í mjólkuriðnaðinum um þessar mundir, vöruþróun, betri nýtingu hráefna, umbúðaþróun og fleiru.

Einnig er hægt að hlusta á viðtalið hér:
http://podcast.ruv.is/okkar_a_milli/2012.03.19.mp3

Viðtalið er birt hér á síðunni með góðfúslegu leyfi RÚV
Hægt er að fara á heimasíðu þáttarinns hér.