Framsóknarmenn og þorskhausar

0
1071

Það fór vel á með þeim Ásmundi Einari Daðasyni þingmanni okkar Dalamanna og Guðna Ágústssyni fyrrverandi ráðherra eftir borgarfund sem þeir voru boðnir á í Grindavík í morgun. Fundurinn var fjölmennur og líflegur að sögn Ásmundar en að fundinum loknum voru þeir Guðni nestaðir upp með þurrkuðum þorskhausum.