Þorrablót Suðurdala 2013

0
1084

thorrablotmiddala2013Fertugasta þorrablót Suðurdala verður haldið laugardagskvöldið 9.febrúar næstkomandi í Félagsheimilinu Árbliki. Húsið opnar klukkan 20:00 og hefst borðhald stundvíslega klukkan 20:30.

Höfðakaffi sér um veitingarnar og eftir heimatilbúnu skemmtiatriðin mun hljómsveitin Upplifting halda uppi stuðinu fram á nótt.

Verður þú Suðurdalamaður ársins?

Tekur þú í nefið?

Kemst þú í nýju nefndina?

Hver fór í fríið?

Hverjir fóru á dansnámskeið?

Öllum þessum spurningum verður svarað á þorrablótinu.

Skoða dagskránna.