Umferðarslys à Bröttubrekku

0
1046

brattabrekka2013Allt tiltækt lið björgunaraðila ì Dalabyggð var kallað út nú í morgun vegna umferðarslyss á sunnanverðri Bröttubrekku.

Samkvæmt fréttavef mbl.is voru tveir aðilar fluttir með sjúkrabifreiðum til Reykjavíkur.

Mikil ísing hefur skapast á Bröttubrekku og víðar í morgun og eru vegfarendur beðnir um að fara varlega af þeim sökum.