Umfjöllun Kristjáns Más um fiskþurrkun í Búðardal

0
980

Screen Shot 2016-01-11 at 18.33.15Þann 8.maí síðastliðinn birtist á Stöð 2 frétt frá Kristjáni Má Unnarssyni þar sem fjallað var um umsókn fyrirtækisins JHS Trading um að hefja fiskþurrkun í gamla sláturhúsinu við Ægisbraut í Búðardal.

Í fréttinni var rætt við Svein Pálsson sveitarstjóra Dalabyggðar og Freyju Ólafsdóttur rekstraraðila Leifsbúðar sem stendur við hlið gamla sláturhússins.

Frétt Kristjáns Más um málið má nálgast hér.