Umfjöllun Kristjáns Más um sýslumannsembættið í Dalasýslu

0
1019

Screen Shot 2016-01-11 at 18.46.55Þann 13.maí síðastliðinn fjallaði Kristján Már Unnarsson á Stöð 2 um sýslumannsembættið í Dalasýslu.

Þann 1.maí síðastliðinn lét þáverandi sýslumaður, Áslaug Þórarinnsdóttir af störfum og hefur innanríkisráðherra falið sýslumanninum í Stykkishólmi að sjá um embættið tímabundið.

Þetta mun vera gert í tengslum við frumvarpsdrög um fækkun sýslumannsembætta á landinu.

Horfa á umfjöllun Kristjáns Más um málið.