Bílvelta við Skógstagl

0
1006

bilveltaskogstagl3Bílvelta varð við Skógstagl nú síðdegis eða skammt frá bænum Álfheimum í Miðdölum.

Engin slys urðu á fólki í þessu óhappi en talsverðar skemmdir urðu á bifreiðinni eins og sjá má á meðfylgjandi ljósmyndum en draga þurfti bifreiðina af vettvangi með kranabifreið frá KM-Þjónustunni.

 

bilveltaskogstagl

bilveltaskogstagl2