Hélt rokkmessu í Stóra Vatnshornskirkju. Viðtal við Jens H.Nielsen

0
2368

jenshnielsenHér er á ferðinni skemmtilegt viðtal við Jens Hvidtfeldt Nielsen fyrrverandi sóknarprest í Dalaprestakalli.

Jens var sóknarprestur í Dölum frá árinu 1988 til ársins 1995 en þá fluttist hann til Calgary í Kanada þar sem hann þjónaði dönskum söfnuði. Í dag býr Jens í bænum Skive á Jótlandi í Danmörku og starfar þar sem prestur.

Viðtalið við Jens má horfa á hér fyrir neðan