Morgunblaðið heimsækir Búðardal á hringferð sinni

0
1010

Screen Shot 2016-01-18 at 21.55.06Í tilefni aldarafmælis Morgunblaðsins 2.nóvember næstkomandi ákvað Morgunblaðið að fara í hringferð um landið og heimsækja flesta þéttbýlisstaði þess.

Í dag, mánudaginn 2.september er komið að umfjöllun um Búðardal en blaðamenn og ljósmyndarar blaðsins kíktu í heimsókn í  Dalina nú á dögunum.

Screen Shot 2016-01-18 at 21.55.17Af þessu tilefni verður Morgunblaðið í boðið án endurgjalds fyrir heimamenn, en í blaðinu má finna skemmtileg viðtöl og umfjallanir um Búðardal.