Dráttarvéladrunur í Búðardal í gær

0
1158

Screen Shot 2016-01-18 at 22.09.07Margir lögðu leið sína í KM-Þjónustuna í gær til þess að skoða og reynsluaka nýjustu gerð af Zetor dráttarvélum sem voru þar til sýnis.

Það var fyrirtækið Vélaborg landbúnaður ehf sem stóð fyrir sýningunni en þeir eru umboðsaðilar fyrir Zetor á Íslandi.

Vélaborg landbúnaður er nú á hringferð um landið til að kynna nýjstu gerð Zetor dráttarvéla. Nánari upplýsingar um hringferðina má finna hér.

Meðfylgjandi myndir voru teknar á sýningunni í Búðardal í gær.