Í tilefni þess er íbúum Dalabyggðar, Reykhólahrepps og nærsveita boðið að kíkja við, þiggja kaffisopa og léttar veitingar á meðan byrgðir endast.
„Hlökkum til að sjá sem flesta til að fagna með okkur,“ segir í tilkynningu frá Tona og Gróu, Katarínusi, Stefáni og Fanneyju Þóru.