Kvennahlaupið 2014 í Búðardal

0
950

kvennahlaup-300x212Kvennahlaupið í Búðardal fer fram þann 14.júní næstkomandi en hlaupið hefst við Leifsbúð.

Vegalengdir eru 1 km og 2,2 km (lítill eða stór hringur í Búðardal)

Þátttökugjald:

12 ára og yngir 1000 kr

13 ára og eldri 1500 kr

Innifalið í þátttökugjaldi er bolur. Allir sem ljúka hlaupinu fá þátttökupening.

Nánari upplýsingar og skráning er hjá Tótu í síma 823 7060 (thorunnb.einarsdottir@gmail.comÞetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.) eða Bjögga í síma 823 3098 (bjoggabjorns@gmail.comÞetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.)

Gott væri að fá skráningar fyrir 10.júní.

Tilboð verður á súpu og heimabökuðu brauði í Leifsbúð að loknu hlaupi á 1.400 krónur gegn framvísun þátttökupenings.