Landslagsmyndir Steinu og ljósmyndir hennar af fólki bera vott um fagmennsku og gott auga fyrir rétta augnablikinu og rammanum.
Í gær náði Steina afar sérstakri ljósmynd sem hún tók af norðurljósunum sem dönsuðu yfir Búðardal.
Eða voru þetta bara norðurljós?
Var þetta eitthvað annað og meira í búningi norðurljósanna?
Dæmi hver fyrir sig.