Helmingur þaks vélaskemmunnar fauk af í morgun

0
1003

solheimar-630x473Um klukkan 10:00 í morgun fauk um það bil helmingur þaksins af vélaskemmunni á bænum Sólheimum í Laxárdal.

Skemmdirnar má sjá á meðfylgjandi ljósmynd sem Guðrún Jóhannsdóttir í Sólheimum birti á Facebook síðu sinni í morgun.

 

Á myndinni hér fyrir neðan má sjá að um kl. 11:20  fóru hviður upp í 50m/sek.

vindur051