Viðtal við ráðsmanninn á Lambeyrum

0
2578

lambalambeyrumMorgunþátturinn Í bítið á útvarpsstöðinni Bylgjunni tók í morgun viðtal við ráðsmanninn Björn Henry Kristjánsson á Lambeyrum í Laxárdal.

Tilefni viðtalsins við Björn Henry var vegna þess að sauðburður er hafinn á bænum en eins og við greindum frá hér í vikunni er einnig hafinn sauðburður á bænum Emmubergi í Dalabyggð.

Viðtalið við Björn Henry má heyra hér. Viðtal við Björn Henry

Þess má einnig geta að viðtal er við Björn Henry og konu hans í nýjasta blaði Bændablaðsins.