Pétur Jóhann ánægður með viðtökurnar

0
2576

peturjohannPétur Jóhann Sigfússon kom með sýingu sýna Pétur Jóhann óheflaður í Búðardal þann 11.júní síðastliðinn.

Dalamenn fjölmenntu á sýningu Péturs sem upphaflega átti að vera í Dalakoti en var færð yfir í Dalabúð vegna fjölda gesta en um það bil 90 gestir komu og sáu Pétur jóhann óheflaðann.

Við tókum Pétur tali rétt eftir að hann steig niður af sviðinu í Dalabúð.