Stóra-Vatnshornskirkja

0
2079
Stóra-Vatnshorn

Á Stóra Vatnshorni hefur verið sóknarkirkja Haukdælinga svo lengi sem vitað er og hefur að líkindum verið frá setningu tíundarlaga 1096. Kirkjan er fyrst nefnd í kirknatali Páls biskups Jónssonar frá því um 1200.Kirkjan, sem nú stendur, var vígð 15. ágúst 1971. Hún er úr timbri og stendur á steyptum grunni. Hún er rislanga frá grunni með afþiljaðri forkirkju og sönglofti. Klukknaportið norðan við kirkjuna er í sama stíl.


Nánari upplýsingar um Stóra-Vatnshornskirkju á kirkjuklukkur.is