Dagverðarneskirkja

0
1342
Dagverðarneskirkja

Dagverðarneskirkja var byggð 1934. Hún var endursmíðuð úr viði kirkjunnar sem Stefán Björnsson snikkari smíðaði 1848-1849.Dagverðarneskirkja varð sóknarkirkja 9. júní 1758, sem var áður hálfkirkja.