Gleðilega páska!

0
1656
Ljósm: Guðmundur Karl Einarsson - Kirkjuklukkur.is

Búðardalur.is óskar Dalamönnum nær og fjær hvort sem þeir eru búsettir í Dölum eða brottfluttir og landsmönnum öllum gleðilegra páska.

Við vonum að páskahátíðin hafi verið ykkur ánægjuleg og eftirminnileg þetta árið.

Við setjum hér með myndskeið af vefsíðunni Kirkjuklukkur.is sem Guðmundur Karl Einarsson heldur úti. Myndskeiðið er af hringingu kirkjuklukkna Dagverðarneskirkju á Fellsströnd. Fleiri kirkjuklukknahljóma úr Dölum má finna hér og einnig á kirkjuklukkur.is