Vindorkugarður í landi Hróðnýjarstaða?

Á fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar sem haldinn var þann 22.ágúst síðastliðinn var meðal annars tekin fyrir á dagskrá fundarinns, vilja og samstarfsyfirlýsing þar sem fram kom að fyrirtækið Storm orka ehf áformi að koma upp vindorkugarði í landi Hróðnýjarstaða í Dalabyggð ef tilskilin leyfi fást og hefur fyrirtækið óskað eftir samstarfi við sveitarfélagið varðandi skipulagsmál og … Halda áfram að lesa: Vindorkugarður í landi Hróðnýjarstaða?