Réttardagar í Dölum 2017

0
2173
Ljósm: Toni

Ljárskógarétt fór fram þann 9.september

Réttir í Dalabyggð

Dagsetning

Kl.

Tungurétt á Fellsströnd

laugardaginn 9. september

*

Tungurétt 2 föstudaginn 15. september

*

Kirkjufellsrétt í Haukadal

laugardaginn 16. september

*

Flekkudalsrétt á Fellsströnd

laugardaginn 16. september

*

Vörðufellsrétt á Skógarströnd

laugardaginn 16. september

13

Fellsendarétt í Miðdölum

sunnudaginn 17. september

14

Skarðsrétt á Skarðsströnd

sunnudaginn 17. september

11

Skerðingsstaðarétt í Hvammssveit

sunnudaginn 17. september

11

Brekkurétt í Saurbæ

sunnudaginn 17. september

11

Gillastaðarétt í Laxárdal sunnudaginn 17. september

12

Hólmarétt í Hörðudal

mánudaginn 25. september

10

Fellsendarétt 2 mánudaginn 25. september

14

Kirkjufellsrétt 2

laugardaginn 30. september

*

Ósrétt á Skógarströnd föstudaginn 29. September

10

Fellsendarétt 3 sunnudaginn 1. október

14

Flekkudalsrétt 2 laugardaginn 30. september

*

Hólmarétt 2

sunnudaginn 1. október

10

Brekkurétt 2

sunnudaginn 1. október

 13

Skerðingsstaðarétt 2

sunnudaginn 1. október

13

Skarðsrétt 2

sunnudaginn 1. október

14

Gillastaðarétt 2

sunnudaginn 1. október

16

Vörðufellsrétt 2

sunnudaginn 8. október

13

 

Hér má sjá myndband úr Ljárskógarétt frá árinu 2014

*) Tímasetning er að loknum göngum, samkvæmt ákvörðun réttarstjóra.

Upplýsingar fengnar af vefsíðu Dalabyggðar.