Drónamyndir úr Gillastaðarétt

0
11514

Sunnudaginn 17.september síðastliðinn eða um liðna helgi var réttað í Gillastaðarétt í Laxárdal eftir að fyrstu leit á Ljárskógafjalli lauk þetta árið.

Að þessu sinni reyndum við að fanga stemninguna úr lofti með dróna, en á meðfylgjandi myndskeiði má horfa á réttirnar með augum fuglsins ef svo mætti segja.

Njótið og deilið endilega þessu myndbandi að vild.

Myndbandið er fallegast sé það spilað í HD gæðum.