Fjóla Borg snappar

0
1543
Ljósmynd af Facebook síðu Fjólu Borgar

Fjóla Borg Svavarsdóttir frá Hrappsstöðum í Laxárdal verður næsti snapparinn hjá okkur. Fjóla Borg er búsett í Kópavogi og er kennari að mennt. Hún er gift Þórði Heiðarssyni úr Búðardal. Það verður gaman að fylgjast með Fjólu Borg og hennar lífi hér á snappinu. Og vonandi kíkir Fjóla aftur til okkar í framtíðinni.