Elín Baldursdóttir snappar

0
1583
Ljósmynd af facebook síðu Elínar Baldursdóttur

Elín Baldursdóttir frá Bæ í Miðdölum er næsti snapparinn á Dalasnappinu. Elín býr í Bandaríkjunum í Washington fylki ásamt eiginmanni sínum og börnum.

Það verður fróðlegt og skemmtilegt að fylgjast með Elínu snappa frá Bandaríkjunum og hver veit nema við fáum að fylgjast með Elínu síðar.

Við þökkum Elínu fyrir að taka snappið og lofa okkur að fylgjast með broti úr hennar lífi.