Hlynur Snær snappar

0
2101
Ljósmynd af Facebooksíðu Hlyns

Hlynur Snær Sæmundsson ætlar að snappa fyrir okkur í einn dag. Hlynur Snær er sonur Sæmundar Kristjánssonar framkvæmdastjóra og svæðisstjóra Vegagerðarinnar í Dalabyggð.

Hlynur er bróðir þeirra Sjafnar og Söndru Sifjar Sæmundsdætra og því skora þau nýtt met með því að vera orðin þrjú systkini sem hafa tekið að sér Dalamannasnappið. Hlynur Snær þarf þó að gera betur þar sem hann snappaði einungis í einn sólarhring og vonum við að hann láti sjá sig sem fyrst aftur hér á snappinu.

Við þökkum Hlyni þó fyrir stutt en skemmtilegt innlit inn í hans líf.