Kristján Ingi snappar

0
1982

Síðasti snappari ársins er Kristján Ingi Arnarsson frá Stórholti í Saurbæ. Kristján Ingi er giftur Svanhvíti Lilju Viðarsdóttur en þau búa í Búðardal. Kristján Ingi starfar hjá Dalabyggð sem byggingafulltrúi. Kristján Ingi er einnig virkur björgunarsveitarmaður hjá Björgunarsveitinni Ósk í Búðardal.

Við þökkum Kristjáni Inga fyrir að taka að sér að vera síðasti snappari ársins 2017.