Sigurður Ingi Jóhannsson: „Mér fannst sá vegur ömurlegur“

0
2893

Föstudaginn fyrir kosningar þann 25.maí síðastliðinn hittum við á Sigurð Inga Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra í höfuðstöðvum Framsóknarflokksins í Reykjavík þar sem hann kom við á ferðalagi sínu um landið í undanfara sveitarstjórnarkosninga og við ræddum við hann um samgöngumál og Dalina.

Viðtalið við Sigurð Inga má horfa á í spilaranum hér fyrir neðan.