Vegirnir orðnir bæði lúnir og þreyttir

0
1967

Eins og fram kom hér á vefnum um miðjan júlí í viðtali við Ólaf Kr.Guðmundsson umferðaröryggssérfræðing, fór hann ferð um Dali síðari hluta júlí og tók út vegakerfið þar og einnig tók hann út aðra vegi á Vesturlandi að beiðni sveitarfélagana á svæðinu.

Nú hefur Ólafur lokið ferð sinni um flesta vegi Dalanna, en þó ekki alla, og tókum við Ólaf aftur tali þegar hann kom úr ferð sinni og spurðum við hann hver niðurstaða hans og upplifun væri um vegagerfið í Dölum eftir ferðina.