Dalamenn snappa á Hawaii

0
1717
Ljósmynd af facebook síðu Elínar Baldursdóttur

Elín Baldursdóttir frá Bæ í Miðdölum er með Dalamannasnappið þessa dagana og snappar hún frá Hawaii. Elín býr í Washington í Bandaríkjunum ásamt eiginmanni sínum og börnum en þau eru nú í fríi á Hawaii.

Við þökkum Elínu fyrir að bjóða okkur með til Hawaii.