Er hægt að koma í veg fyrir heilablóðfall?

0
1898

Heilaheill heldur fræðslufund fyrir almenning í Búðardal miðvikudaginn 8.maí 2019. Er hægt að koma í veg fyrir heilablóðfall? Hvað ber að varast? Þekkirðu einkennin?

Ókeypis aðgangur, opinn öllum í Rauðakrosshúsinu Vesturbraut 12 í Búðardal og hefst fundurinn klukkan 20:00