Myndlistarnámskeið í Búðardal

0
1965

Föndurskólinn Óskastund verður með fluiding myndlistarnámskeið í Búðardal þann 11.maí næstkomandi kl.11-12.

Við blöndum saman málningu og sílikoni og látum fljóta yfir striga. Hver og einn gerir 2 striga eða 2 hringplatta. Hentar fyrir 10 ára -99 ára

Hvert námskeið er 1 klst. Verðið er kr.8000 ef 2 strigar eru gerðir eða kr.10.000 ef að 2 hringlaga tréplattar eru gerðir.

Áríðandi er að bóka sig tímanlega með því að senda skilaboð í síma 8215054.

Föndurskólinn Óskastund – Guðfinna Rósantsdóttir