Vefsíðunni Búðardalur.is hefur verið lokað í mótmælaskyni !
Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti einróma á fundi sínum þann 22.júní 2020
breytingu á aðalskipulagi sem þýðir að mikill hluti jarðanna Sólheima og Hróðnýjarstaða í Laxárdal
mun breytast úr landbúnaðarjörðum í iðnaðarsvæði fyrir fyrirhuguð vindorkuver.
Þetta geta forsvarsmenn vefsíðunnar Búðardalur.is ekki sætt sig við en þeir bera hagsmuni og framtíð Dalanna
meira fyrir brjósti en núverandi sveitarstjórn virðist gera.
Vefsíðunni hefur því verið lokað ásamt vefmyndavél sem verið hefur staðsett í Búðardal og aðgengileg á vefnum frá árinu 2011.
Við þökkum allar heimsóknirnar í gegnum árin.
Eigendur: Búðardalur.is (budardalur@budardalur.is)
-
Upplýsingar úr fundargerð Dalabyggðar þann 22.06.2020
Þeir aðilar sem (sátu umræddan fund) og
samþykktu samhljóða breytingu á aðalskipulagi Dalabyggðar eru eftirfarandi:
Eyjólfur Ingvi Bjarnason oddviti
Ragnheiður Pálsdóttir varaoddviti
Skúli Hreinn Guðbjörnsson aðalmaður
Sigríður Huld Skúladóttir aðalmaður
Einar Jón Geirsson aðalmaður
Þuríður Jóney Sigurðardóttir aðalmaður
Pálmi Jóhannsson aðalmaður
(Kristján Sturluson sveitarstjóri)
Fundargerð ritaði: Kristján Ingi Arnarsson, umsjónarmaður framkvæmda