ATH - Allar færslur hér fyrir neðan eru meira en 3.ára gamlar !

1,119AðdáendurLíka við síðu
108FylgjendurFylgja
4FylgjendurFylgja
20áskrifendurGerast áskrifandi

Nýjustu fréttir

Mest lesið

Hljóðvarp

Síðastliðið sumar og haust hafa þeir félagar Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson verið með þátt sinn Tvíhöfða á Rás 2 á laugardögum. Í einum af síðustu þáttum þeirra félaga þetta haustið hringdi maður inn sem sagðist búa í Búðardal...

Viðtöl

Dalamaður ársins 2012 er Freyja Ólafsdóttir

Dalamaður ársins 2012: Freyja Ólafsdóttir Frá og með miðjum desember 2012 til 31.desember síðastliðinn stóð yfir kosning á vefnum okkar á Dalamanni ársins 2012. Niðurstaða...

Þrúður Kristjánsdóttir 75 ára

Hún er örugglega frumkvöðull í skóla- og félagsmálum um áratuga skeið í Búðardal. Þrúður Kristjánsdóttir heitir hún og undir hennar handleiðslu bæði sem kennara...

Viðtal við Eyþór Inga Jónsson frá Sælingsdalstungu

Eyþór Ingi jónsson er einn af þessum frábæru sonum, sonum Dalanna. Eyþór Ingi er fæddur og uppalinn í Dalasýslu og bjó í Hvammssveit á bænum...

Björn St. Guðmundsson „Dalaskáld“ heimsóttur

Nú á dögunum hittum við fyrir eitt af núlifandi skáldum okkar Dalamanna, Björn Stefán Guðmundsson frá Reynikeldu á heimili hans í Búðardal. Í upphafi...

Jóns frá Ljárskógum minnst í Dalabúð

Líkt og komið hefur fram hér á vefnum hefur Búðardalur.is í samstarfi við Hilmar B.Jónsson einkason dalaskáldsins Jóns frá Ljárskógum ákveðið að efna til...

Veiði í Dölum

Laxá stendur undir nafni (myndband)

Segja má að Laxá í Dölum standi vel undir nafni þessa dagana því áin mun vera full af Laxi og veiðist vel. Veiðin í ánni...