Dalamenn byrja að snappa!

0
Nú er loksins komið að því! Snappið fer í loftið á næstu dögum. Hugmyndafræðin bak við þetta framtak er að fá að kynnast Dalamönnum og...

Dalastelpur tilnefndar – Sögur verðlaunahátíð barnanna

Dalastelpurnar og vinkonurnar Elna Rut Haraldsdóttir og Gróa Margrét Viðarsdóttir hafa verið tilnefndar til verðlauna á Sögur - verðlaunahátíð barnanna sem fram fer í...

Vilja Dalamenn snappa?

0
Einn vinsælasti samfélagsmiðill dagsins í dag er án nokkurs efa snjallsímaforritið Snapchat. En hvað er snapchat og hvernig virkar það? Forritið virkar þannig að notendur...

Ásgeir Bjarnason – Ágrip

0
Ásgeir Bjarnason fv. alþingismaður, bóndi og hreppsstjóri fæddist þann 6.september 1914 í Ásgarði í Hvammssveit í Dalasýslu. Faðir Ásgeirs var Bjarni Jensson bóndi og...

Leiklist í Dölum

Í árafjöld hefur leiklist verið stunduð í Dölum eða allt frá því að sett voru upp leikrit í gamla Kaupfélagsskúrnum sem byggður var árið...
Ljósmynd: Lyngbrekka.is

Þorrakórinn í Dölum

Þorrakórinn í Dalabyggð var stofnaður að Staðarfelli þann 4.febrúar árið 1962. Í dag eru um það bil 25 manns í kórnum. Á árum áður...

Land míns föður – Olaf De Fleur

Upprifjun á heimildarmyndinni Land míns föður eftir Olaf De Fleur: Þar sem fjölmargir sitja nú aðgerðarlausir heima vegna þess ástands sem uppi er í heiminum...

Afmælisveislu breytt í brúðkaupsveislu

0
Snemma í vor buðu hjónin Friðjón Guðmundsson og Kristín Heiðbrá Sveinbjörnsdóttir,ábúendur á Hallsstöðum ,vinum og vandamönnum til afmælisveislu sem haldin var þann 27.júlí síðastliðinn. Fylgdi...

Daladrengur á EM í hópfimleikum

0
Daladrengurinn Guðmundur Kári Þorgrímsson frá Erpsstöðum hefur verið valinn í landsliðshóp Íslands sem keppir á Evrópumótinu í hópfimleikum. Guðmundur keppir fyrir fimleikafélag Stjörnunar en hann...
Gleðin sem gjöf

Gleðin sem gjöf

Steinunni Matthíasdóttur í KM-Þjónustunni í Búðardal þarf varla að kynna fyrir Dalamönnum en hún er löngu orðin þekkt fyrir ljósmyndir sínar hvort sem er...