Dalastelpur tilnefndar – Sögur verðlaunahátíð barnanna

Dalastelpurnar og vinkonurnar Elna Rut Haraldsdóttir og Gróa Margrét Viðarsdóttir hafa verið tilnefndar til verðlauna á Sögur - verðlaunahátíð barnanna sem fram fer í...

Selló-Stína á Laugum í Sælingsdal

Næstkomandi miðvikudagskvöld, 21. júní, verða stuttir og notalegir stofutónleikar á Hótel Eddu Laugum í Sælingsdal. Kristín Lárusdóttir mun spila og er frítt inn. Veitingasala hótelsins...

Jörfagleði 2017

Síðast liðna helgi fór fram Jörfagleði í Dalabyggð. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg. Raunar byrjaði hátíðin miðvikudaginn 19.apríl með opnu húsi í leikskólanum og...

Leiklist í Dölum

Í árafjöld hefur leiklist verið stunduð í Dölum eða allt frá því að sett voru upp leikrit í gamla Kaupfélagsskúrnum sem byggður var árið...

Leikbræður – Bítlar Dalanna

Þorrakórinn í Dalabyggð var stofnaður að Staðarfelli þann 4.febrúar árið 1962. Í dag eru um það bil 25 manns í kórnum. Á árum áður...

Hjóladagur 2017

Í dag 23.maí 2017 var haldinn hjóladagur í grunnskóladeild Auðarskóla. Mörg barnanna mættu á hjólum, hlaupahjólum eða línuskautum og var mikið fjör. Veðrið lék við...