Búðardalur Open

Nýlega var opnaður frisbígolf völlur í Búðardal og hafa íbúar verið duglegir að nýta völlinn. Af því tilefni var efnt til fyrsta frisbígolf mótsins...

Dalastelpur tilnefndar – Sögur verðlaunahátíð barnanna

Dalastelpurnar og vinkonurnar Elna Rut Haraldsdóttir og Gróa Margrét Viðarsdóttir hafa verið tilnefndar til verðlauna á Sögur - verðlaunahátíð barnanna sem fram fer í...

Ábrestir – Hljómsveit

Stórhljómsveitin ÁBRESTIR, hugsanlega besta hljómsveit í heimi, var stofnuð undir því nafni árið 2000 og var sveitin þá skipuð þeim Guðmundi Sveini Bæringssyni, Elvari...

Karlakór Kópavogs býður Dalamönnum að Laugum

Karlakór Kópavogs verður í æfingabúðum að Laugum í Sælingsdal helgina 15.-17.mars nk. Kórinn verður með svokallaða opna æfingu á laugardaginn 16.mars milli klukkan 16:00...

Jörfagleði 2017

Síðast liðna helgi fór fram Jörfagleði í Dalabyggð. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg. Raunar byrjaði hátíðin miðvikudaginn 19.apríl með opnu húsi í leikskólanum og...

Afmælishátíð Breiðfirðingakórsins

Breiðfirðingakórinn fagnar 20 ára afmæli sínu um þessar mundir. Af því tilefni verður heitt á könnunni í Breiðfirðingabúð laugardaginn 21. október klukkan 14:00. Eldri félagar...

Leiklist í Dölum

Í árafjöld hefur leiklist verið stunduð í Dölum eða allt frá því að sett voru upp leikrit í gamla Kaupfélagsskúrnum sem byggður var árið...

Ásgeir Bjarnason – Ágrip

Ásgeir Bjarnason fv. alþingismaður, bóndi og hreppsstjóri fæddist þann 6.september 1914 í Ásgarði í Hvammssveit í Dalasýslu. Faðir Ásgeirs var Bjarni Jensson bóndi og...

Leikbræður – Bítlar Dalanna

Þorrakórinn í Dalabyggð var stofnaður að Staðarfelli þann 4.febrúar árið 1962. Í dag eru um það bil 25 manns í kórnum. Á árum áður...
Gleðin sem gjöf

Gleðin sem gjöf

Steinunni Matthíasdóttur í KM-Þjónustunni í Búðardal þarf varla að kynna fyrir Dalamönnum en hún er löngu orðin þekkt fyrir ljósmyndir sínar hvort sem er...