Viðtal við Svein Pálsson sveitarstjóra Dalabyggðar

Þann 7.júlí 2011 ræddu þeir félagar í Reykjavík síðdegis við Svein Pálsson sveitarstjóra vegna þeirrar stöðu sem uppi er í löggæslumálum á svæðinu. Einnig ræddu...

Rjómabúið Erpsstaðir kynnti afurðir sínar í Hörpu

Búnaðarþing 2015 hófst um liðna helgi en kjörorð þingsins í ár er "Opinn landbúnaður".  Um helgina gafst almenningi kostur á að heimsækja fjölda bóndabæja...

Síðasti dagur lögreglumanns í Búðardal?

Segja má að dagurinn í dag 28.febrúar 2011 sé svartur dagur fyrir Dalabyggð þar sem þetta mun vera síðasti dagurinn sem Dalamenn og nærsveitungar...

Dalastelpur tilnefndar – Sögur verðlaunahátíð barnanna

Dalastelpurnar og vinkonurnar Elna Rut Haraldsdóttir og Gróa Margrét Viðarsdóttir hafa verið tilnefndar til verðlauna á Sögur - verðlaunahátíð barnanna sem fram fer í...

Flateyri.is – frétt um undirskriftasöfnunina

Á fréttavef Önfirðingafélagsins www.flateyri.is er fjallað um undirskriftasöfnunina. Hér má sjá fréttina.

Fiskinum kastað á land úr Laxárvatni

  Veðurblíðan gældi við menn í Dölum í dag en mjög hlýtt var í veðri og logn, en lognið hefur verið að færa sig mjög...

Sveitarstjórnarkosningar í Dalabyggð 2018

Sveitarstjórnarkosningar fóru fram síðastliðinn laugardag 26.maí. Engir listar voru í boði í Dalabyggð og því var persónukjör þriðja kjörtímabilið í röð. Lokatölur bárust frá kjörstjórn...

Dalakonur snappa frá Skaftárhlaupi

Þær vinkonur Auður Guðbjörnsdóttir bóndi á Búlandi í Skaftártungu og Hanna Valdís Jóhannsdóttir landvörður í Hólaskjóli hafa tekið að sér Dalamannasnappið um helgina og...

Halldór Þorgils Þórðarson sæmdur fálkaorðu

Þann 17.júní 2012 á þjóðhátíðardag okkar Íslendinga var Halldór Þorgils Þórðarson fyrrum bóndi á Breiðabólsstað á Fellsströnd og tónlistarmaður með meiru um áratugaskeið í...
Björgunartæki í Dalabyggð

Tilkynnt um reyk í Dvalarheimilinu Fellsenda

Slökkvilið Dalabyggðar var kallað út laust fyrir klukkan 21:00 í kvöld en þá var tilkynnt um reyk sem lagði undan þakkassa á húsi Dvalarheimilisins...