Slæmt veður á Bröttubrekku og Laxárdalsheiði

Mjög slæmt veður er nú á Bröttubrekku og Laxárdalsheiði líkt og á landinu öllu en víðast hvar er óveður samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Á veðurmælum á...

Útileguhátíð S.I.H.U. í Árbliki um helgina

Nú um helgina 17. - 19.ágúst heldur Samband íslenskra harmonikuunnenda sína árlegu útileguhátíð að félagsheimilinu Árbliki í Miðdölum.  Fram kemur á heimasíðu félagsins að...

Opinn dagur hjá björgunaraðilum Dalabyggðar

Næstkomandi laugardag þann 10.maí munu björgunaraðilar í Dalabyggð efna til opins dags og bjóða af því tilefni Dalamönnum sem og öðrum sem áhuga hafa...

Forseti Íslands kemur í opinbera heimsókn í Dali í desember

Dagana 6. og 7.desember næstkomandi mun forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson koma í opinbera heimsókn í Dalabyggð ásamt föruneyti. Forsetinn mun heimsækja og kynna sér...

Björgunarsveitin Ósk fékk útkall á Svínadal

Björgunarsveitin Ósk í Dalabyggð var kölluð út nú um klukkan fjögur í dag vegna erlendra ferðamanna sem voru í vandræðum á Svínadal vegna ófærðar...

Óskað eftir stuðningi Haraldar Benediktssonar

Almennur stjórnmálafundur var boðaður í Leifsbúð í Búðardal í gærkvöldi en það var Haraldur Benediktsson alþingismaður úr Sjálfstæðisflokki sem boðaði til fundarinns. Kjördæmavika er...
Blóðug jōrð: Vilborg Davíðsdóttir segir sōgu Auðar djúpúðgu.

Blóðug jōrð: Vilborg Davíðsdóttir segir sōgu Auðar djúpúðgu.

Vilborg Davíðsdóttir segir frá landnámskonunni Auði djúpúðgu og nýrri bók sinni í Auðarskóla, Búðardal næstkomandi miðvikudag 25.október kl.18:00 Blóðug jörð Árið er 883. Veldi norrænna manna...

Íslandsmeistaramót í rúningi 2012

Íslandsmeistaramót í rúningi 2012  Ágæti rúningsmaður/kona er ekki þinn tími kominn? Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu stendur fyrir Íslandsmeistaramótinu í rúningi laugardaginn 27. október næstkomandi. Keppnin hefst kl...

Skólastarf í Auðarskóla að hefjast

Nú líður að þeim tíma ársins að skólar landsins fyllast aftur af lífi eftir sumarleyfi og er Auðarskóli í Dalabyggð þar engin undantekning. Við ræddum...

Bæjarhátíðin „Heim í Búðardal“ 2018

Bæjarhátíðin "Heim í Búðardal" verður haldin helgina 13.-15.júlí næstkomandi. Á vefsíðu Dalabyggðar hefur dagskrá verið auglýst með fyrirvara um breytingar en dagskránna má kynna sér...