11 C
Dalabyggð, Iceland
Föstudagur 23. júní,2017
Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

video

Bara tímaspursmál hvenær verður alvarlegt slys

Síðastliðið mánudagskvöld 20.mars náðist myndskeið af því þegar vöruflutningabifreið á suðurleið var ekið eftir Vesturlandsvegi í gegnum þorpið í Búðardal. Á myndskeiðinu hér fyrir neðan...
MAN vöruflutningabifreið Hermanns

Komst í hann krappann á Holtavörðuheiði

Dalamaðurinn og Laxdælingurinn Hermann Bjarnason lenti í honum kröppum í gærmorgun þegar hann var á leið upp á Holtavörðuheiði á vöruflutningabifreið frá vöruflutningafyrirtækinu Vörumiðlun...

Hlöðver Ingi Gunnarsson nýr skólastjóri Auðarskóla

Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur samþykkt að ráða Hlöðver Inga Gunnarsson sem skólastjóra Auðarskóla en staðan var auglýst laus til umsóknar seint á síðasta ári. Hlöðver Ingi...

Búðardalur kemur fyrir í nýjum dægurlagatexta

Eitt vinsælasta íslenska dægurlag áttunda áratugarins er án efa lagið Heim í Búðardal við texta Þorsteins Eggertssonar textahöfundar og skálds.  Á svipuðum tíma kom Búðardalur einnig...

Búðardalur.is 1 árs

Það var á þessum degi að kvöldi 28.maí 2012 að menningarvefurinn Búðardalur.is var formlega opnaður og fór sú athöfn fram í menningarhúsinu Leifsbúð í...

Fótbrotnaði við fjárleitir á Fellsströnd

Sagt er frá því á fréttavef mbl.is í gær að maður á fertugsaldri hafi dottið og fótbrotnað við Grenshamar á Fellsströnd þar sem hann...

Jökull nýjasti tengdasonur Dalanna

Nýjasti tengdasonur Dalanna hefur litið dagsins ljós en það mun vera hinn geðþekki söngvari hljómsveitarinnar Kaleo, Jökull Júlíusson. Hin heppna kærasta Jökuls er Thelma Fanney...
video

Ella ÍS119 hoppar upp um 700 sæti

Það má með sanni segja að makrílveiðin gangi vel hjá útgerðarkóngum Dalanna þeim feðgum Gísla Baldurssyni og Baldri Þóri Gíslasyni þessa dagana. Þeir Gísli...

Vilt þú vinna 50.000 kr?

Langar þig að vinna þér inn 50.000 kr í beinhörðum seðlum? Ef þú hefur áhuga á því þá skaltu stilla þér upp fyrir framan...

Umferðarslys við Skriðuland

Umferðarslys varð þann 12.maí 2011 við verslunina Skriðuland í Saurbæ. Skv. frétt af Vísi.is flutti þyrla Landhelgisgæslunnar mann og konu á bráðamóttöku Landspítalans eftir...

Fylgdu okkur

1,020AðdáendurLíka við síðu
51FylgjendurFylgja
2FylgjendurFylgja
2áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir