Bara tímaspursmál hvenær verður alvarlegt slys
Síðastliðið mánudagskvöld 20.mars náðist myndskeið af því þegar vöruflutningabifreið á suðurleið var ekið eftir Vesturlandsvegi í gegnum þorpið í Búðardal. Á myndskeiðinu hér fyrir neðan...
Drónamyndir úr Gillastaðarétt
Sunnudaginn 17.september síðastliðinn eða um liðna helgi var réttað í Gillastaðarétt í Laxárdal eftir að fyrstu leit á Ljárskógafjalli lauk þetta árið.
Að þessu sinni...
Komst í hann krappann á Holtavörðuheiði
Dalamaðurinn og Laxdælingurinn Hermann Bjarnason lenti í honum kröppum í gærmorgun þegar hann var á leið upp á Holtavörðuheiði á vöruflutningabifreið frá vöruflutningafyrirtækinu Vörumiðlun...
Selir í Búðardal
Að selir sjáist í sjónum hér er kannski ekki nýmæli en nú eru þeir komnir með aðsetur á landi í Búðardal.
Í dag, þann 26.september...
Forseti Íslands: „Þið eruð höfðingjar heim að sækja“
Það var heldur vetrarlegt veðrið sem tók á móti Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, eiginkonu hans Elisu Reid og fylgdarliði þegar forsetinn kom í...
Minning: Björn St. Guðmundsson
Dalamaðurinn, kennarinn, hestamaðurinn, ljóðskáldið og ljúfmennið Björn St.Guðmundsson er látinn á sjötugasta og níunda aldursári.
Björn lést á sjúkrahúsinu á Akranesi þann 7.mars síðastliðinn. Hann...
Jökull nýjasti tengdasonur Dalanna
Nýjasti tengdasonur Dalanna hefur litið dagsins ljós en það mun vera hinn geðþekki söngvari hljómsveitarinnar Kaleo, Jökull Júlíusson.
Hin heppna kærasta Jökuls er Thelma Fanney...
„Bestu kveðjur til allra Dalamanna sem tóku svo vel á móti okkur“
Síðari dagur í opinberri heimsókn forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessonar og eiginkonu hans Elizu Reid var bjartur og fallegur eftir að sól reis á...
Kjörbúðin opnar
Nú hefur opnað Kjörbúð þar sem áður var Samkaup Strax í Búðardal. Töluverðar breytingar fylgja þessari opnun, meira vöruúrval og hagstæðara verð er líklega...
Hlöðver Ingi Gunnarsson nýr skólastjóri Auðarskóla
Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur samþykkt að ráða Hlöðver Inga Gunnarsson sem skólastjóra Auðarskóla en staðan var auglýst laus til umsóknar seint á síðasta ári.
Hlöðver Ingi...