Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Frábærar viðtökur

Nú þegar vika er liðin frá opnun Búðardalur.is og fyrir liggja tölur um fjölda heimsókna á síðuna getum við sem að vefsíðunni stöndum ekki...

Veiðileyfi í Ljárskógavötn

Allflestir veiðimenn þekka Ljárskógavötn í Dölum en það eru vötnin Krossaxlarvatn, Fremstavatn, Miðvatn og Neðstavatn. Neðstavatn er í 142 m hæð yfir sjó og 0,48km²...

Lilja Rannveig snappar

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir háskólanemi í Bakkakoti ætlar að snappa hjá okkur næstu daga. Lilja er ættuð frá Vatni í Haukadal. Við þökkum Lilju fyrir...
video

Nýtt verkstæði opnar í Búðardal (myndband)

Það er ekki á hverjum degi sem það opnar nýtt fyrirtæki í Dölum. Þeir Björn Anton Einarsson og Katarínus Jón Jónsson eða Toni og...

Vilja Dalamenn snappa?

Einn vinsælasti samfélagsmiðill dagsins í dag er án nokkurs efa snjallsímaforritið Snapchat. En hvað er snapchat og hvernig virkar það? Forritið virkar þannig að notendur...

Fjóla Borg snappar

Fjóla Borg Svavarsdóttir frá Hrappsstöðum í Laxárdal verður næsti snapparinn hjá okkur. Fjóla Borg er búsett í Kópavogi og er kennari að mennt. Hún...

Sinubruni á Laxárdalsheiði

Fram kemur á fréttavef Skessuhorns að slökkvilið Dalabyggðar hafi verið kallað út í gærkvöldi vegna sinubruna á Laxárdalsheiði. Þar mun hafa kviknað í sinu...

Átt þú myndir úr óveðrinu eða afleiðingum þess?

Líkt og allir vita hefur mikill veðurofsi verið að ganga yfir landið síðustu klukkustundir. Heyrst hefur af þónokkrum tjónum af völdum foks, bæði í Búðardal...

Haustfagnaður FSD 2012

Haustfagnaður FSD verður haldin helgina 26.-27.október næstkomandi. Föstudaginn 26.október verður hrútasýning á Valþúfu á Fellsströnd, vesturhólfi, og um kvöldið verður sviðaveisla á Laugum í Sælingsdal. Þar...
video

Dráttarvéladrunur í Búðardal í gær

Margir lögðu leið sína í KM-Þjónustuna í gær til þess að skoða og reynsluaka nýjustu gerð af Zetor dráttarvélum sem voru þar til sýnis. Það...

Fylgdu okkur

1,126AðdáendurLíka við síðu
94FylgjendurFylgja
4FylgjendurFylgja
17áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir