Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Dalir.is – undirskriftasöfnun að ljúka

Á vef Dalabyggðar er fjallað um að undirskriftasöfnuninni sé að ljúka og hægt sé að skrifa undir fram yfir næstkomandi sunnudag 13.febrúar. Sjá frétt.
video

Bæjarhátíðin „Heim í Búðardal“ 2014

Bæjarhátíðin "Heim í Búðardal" fer fram helgina 11.-13.júlí næstkomandi. Hátíðin í ár verður með svipuðu sniði og árið 2012 og byggist upp á þátttöku heimamanna...
video

Minning: Björn St. Guðmundsson

Dalamaðurinn, kennarinn, hestamaðurinn, ljóðskáldið og ljúfmennið Björn St.Guðmundsson er látinn á sjötugasta og níunda aldursári. Björn lést á sjúkrahúsinu á Akranesi þann 7.mars síðastliðinn.  Hann...
video

„Þá færi ég beint í Búðardal“ – viðtal við Sigurð Svansson

Einn af brottfluttum sonum Dalanna heitir Sigurður Svansson, sonur þeirra Svans Hjartarsonar frá Vífilsdal og Eddu Tryggvadóttur frá Arnarbæli. Siggi Svans ólst fyrst upp við...
Blóðug jōrð: Vilborg Davíðsdóttir segir sōgu Auðar djúpúðgu.

Blóðug jōrð: Vilborg Davíðsdóttir segir sōgu Auðar djúpúðgu.

Vilborg Davíðsdóttir segir frá landnámskonunni Auði djúpúðgu og nýrri bók sinni í Auðarskóla, Búðardal næstkomandi miðvikudag 25.október kl.18:00 Blóðug jörð Árið er 883. Veldi norrænna manna...
video

Þrúður Kristjánsdóttir 75 ára

Hún er örugglega frumkvöðull í skóla- og félagsmálum um áratuga skeið í Búðardal. Þrúður Kristjánsdóttir heitir hún og undir hennar handleiðslu bæði sem kennara...

Sif Svavarsdóttir snappar

Í einn dag fáum við að kynnast og fylgjast með Sif Svavarsdóttur frá Hrappsstöðum í Laxárdal. Sif bjó fyrstu fjögur ár ævi sinnar á...

Kveikt á jólatrénu

Í dag 4. desember var kveikt á jólatrénu í Búðardal. Sveinn Pálsson sveitastjóri leiddi niðurtalningu að lokinni stuttri ræðu og tvær ungar dömur tendruðu...

Báðar sjúkrabifreiðar í útkalli á sama tíma tvo daga í röð

Nauðsyn veru beggja sjúkrabifreiða sem nú eru til staðar í Búðardal hafa sannað sig enn á ný, en þær fengu báðar útkall í gær...

Opinn dagur hjá björgunaraðilum Dalabyggðar

Næstkomandi laugardag þann 10.maí munu björgunaraðilar í Dalabyggð efna til opins dags og bjóða af því tilefni Dalamönnum sem og öðrum sem áhuga hafa...

Fylgdu okkur

1,111AðdáendurLíka við síðu
94FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja
13áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir