Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð – hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Fálkaungi í heimsókn í Dölum

0
Fálkaungi gerði sig heimakominn á rafmagnsstaur í heimatúninu á Vígholtsstöðum í Laxárdal nú laust fyrir hádegi í morgun. Fálkaunginn sat á staurnum í um það...

Dráttarvéladrunur í Búðardal í gær

0
Margir lögðu leið sína í KM-Þjónustuna í gær til þess að skoða og reynsluaka nýjustu gerð af Zetor dráttarvélum sem voru þar til sýnis. Það...

Vinningshafar í páskaleiknum

0
Það voru hressir ungir krakkar sem tóku þátt í pásakleik Búðardalur.is og KM-Þjónustunnar í Búðardal í dag. Fyrsta páskaeggið var falið á bakvið sláturhúsið og...

Útgáfa: Stúfur hættir að vera jólasveinn

0
Rithöfundurinn Eva Rún Þorgeirsdóttir er að gefa út bókina Stúfur hættir að vera jólasveinn.  Höfundurinn er Eva Rún Þorgeirsdóttir og hefur getið sér gott...

Búðardalur.is 1 árs

Það var á þessum degi að kvöldi 28.maí 2012 að menningarvefurinn Búðardalur.is var formlega opnaður og fór sú athöfn fram í menningarhúsinu Leifsbúð í...

Karlakór Reykjavíkur með tónleika í Dalabúð

Eldri félagar úr Karlakór Reykjavíkur ætla að halda tónleika í Dalabúð laugardaginn 6.apríl n.k. kl 16:00. Allir eru velkomnir og aðgangseyrir er enginn. Þetta þaulreynda...

Björn St. Guðmundsson „Dalaskáld“ heimsóttur

Nú á dögunum hittum við fyrir eitt af núlifandi skáldum okkar Dalamanna, Björn Stefán Guðmundsson frá Reynikeldu á heimili hans í Búðardal. Í upphafi...

Er hægt að koma í veg fyrir heilablóðfall?

Heilaheill heldur fræðslufund fyrir almenning í Búðardal miðvikudaginn 8.maí 2019. Er hægt að koma í veg fyrir heilablóðfall? Hvað ber að varast? Þekkirðu einkennin? Ókeypis...

Sauðburður í Saurbæ

Síðastliðinn laugardagsmorgun 21.mars þegar Arnar Eysteinsson bóndi í Stórholti í Saurbæ fór til gegninga í fjárhúsin tók á móti honum nýfæddur lambhrútur sem komið...

Mats leggur til ljósmyndir

0
Flestir ef ekki allir Dalamenn kannast við nafnið Mats Wibe Lund, en Mats hefur verið einn ötulasti ljósmyndasmiður landsins um árabil. Ófáir Dalamenn eiga...

Fylgdu okkur

1,119AðdáendurLíka við síðu
108FylgjendurFylgja
4FylgjendurFylgja
20áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir