Hótel Ljósaland við Skriðuland í Saurbæ brann í nótt
Lögreglan í Borgarfirði og Dölum ásamt slökkviliði Dalabyggðar, Reykhóla og Hólmavíkur voru kölluð til að Hótel Ljósalandi við Skriðuland í Saurbæ í nótt vegna...
Öskudagurinn í Búðardal (myndband/myndir)
Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í Búðardal í dag og mátti sjá börn á öllum aldri úr Dölum á gangi milli fyrirtækja og stofnana í...
Íbúafundur 24.janúar 2018 kl.20:00 FRESTAÐ!
AF VEF DALABYGGÐAR:
Að höfðu samráði við veðurfræðing á Veðurstofu Íslands hefur verið tekin ákvörðun um að fresta íbúafundinum sem vera átti í Dalabúð miðvikudaginn...
Bæjarhátíðin hafin og boðið uppá kjötsúpu
Bæjarhátíðin "Heim í Búðardal" hófst formlega klukkan 15:00 í dag en þá hófst listasmiðja fyrir krakka úr grunnskólanum ogvar þemað "sveitin mín, bærinn minn".
Blindrabolti...
Hvar er frelsið? Hvað mun Dalabyggð gera?
Vefurinn Búðardalur.is hefur ekki skrifað staf um vindorkuumræðuna sem verið hefur í Dalabyggð frá því fyrirtækið Storm Orka ehf keypti landbúnaðarjörðina Hróðnýjarstaði þann 1.ágúst...
Týndir þú hjólinu þínu?
Mikil veðurblíða er í Dölum í dag og frábært veður til útivistar.
Ungir drengir sem voru að njóta veðurblíðunnar á bryggjunni í Búðardal í dag...
Ók á ljósastaur í Búðardal
Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni um hádegisbil í dag er hann ók inn í Búðardal að sunnanverðu á móts við Mjólkurstöðina.
Ökumann sakaði ekki...
Þú þarft að mæta í fjósið í fyrramálið
Að þessu sinni heimsækjum við Inga Einar Sigurðsson sem er borinn og barnfæddur Dalamaður frá Vogi á Fellsströnd. Ingi Einar er faðir þriggja drengja...
Frá 17.júní í Búðardal
Þjóðhátíðardeginum 17.júní var vel fagnað af Dalamönnum og öðrum sem fjölmenntu í skrúðgöngu í Búðardal sem farin var frá dvalarheimilinu Silfurtúni og að túninu...
Sauðafellshlaupið 2014
Laugardaginn 21. júní klukkan 14:00 verður Sauðafellshlaupið 2014. Hlaupið hefst og endar við brúsapallinn á Erpsstöðum. Hlaupið er frá Erpsstöðum eftir þjóðvegi 60 að...