Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Andlát: Heiðar Þórðarson

Heiðar Þórðarson, Gullengi 9 áður til heimilis að Lækjarhvammi 4 í Búðardal er látinn. Tilkynning frá aðstandendum: Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Heiðar...

Fengu ekki bensín í Búðardal

Sú staða kom upp um hádegið í gær að bensíndælur N1 í Búðardal biluðu og var því ekkert eldsneyti að hafa þar í um...

Ida María snappar

Ida María Brynjarsdóttir verður næst með Dalamanna snappið og verður gaman að fylgjast með henni. Ida María er dóttir Önnu Lísu Hilmarsdóttur og Brynjars...

Ljárskógaréttir gengu vel

Fyrstu réttir haustsins í Dölunum fóru fram síðstliðinn laugardag í ágætu veðri þegar réttað var í Ljárskógarétt. Þó var nokkuð svalt um morguninn þegar...

Viðhald vantar víða í vegakerfi Dalanna

Það er mun víðar en á fjölförnum ferðamannastöðum og leiðum á milli þeirra sem þörf er á viðhaldi vega og mannvirkjum á þeim leiðum....

Brotist inn í Staðarhólskirkju

Nú nýverið var brotist inn í Staðarhólskirkju í Saurbæ í Dalabyggð. Þetta kom fram á Facebook síðu Ragnheiðar Pálsdóttur bónda í Hvítadal í Saurbæ en...
video

Vorhátíð Silfurtúns

Vorhátíð Dvalarheimilisins Silfurtúns í Búðardal var haldin þann 9.júní 2012 í blíðskaparveðri. Ungir jafnt sem aldnir skemmtu sér og öðrum við undirleik Nikkólínu, harmonikuhljómsveitar...

Alvarlegt umferðarslys milli Erpsstaða og Fellsenda

Alvarlegt umferðarslys varð í gær í Miðdölum á vegarkaflanum milli Erpsstaða og Fellsenda í Dölum um klukkan eitt í gær. Um var að ræða...

Þak fauk af útihúsum í Magnússkógum II

Kári blés kröftuglega í Dölum í dag líkt og á landinu öllu. Vindhviður fóru upp í 36,5 metra á sekúndu í hádeginu á Laxárdalsheiði...

Vínlandssetur í Leifsbúð

Í dag, 25. október 2017, skrifuðu samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið undir viðaukasamning við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi, viðaukasamning við samning um...

Fylgdu okkur

1,106AðdáendurLíka við síðu
94FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja
10áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir