14 C
Dalabyggð, Iceland
Þriðjudagur 22. ágúst,2017
Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Dalamaður ársins 2012, tilnefning

Hvern tilnefnir þú sem Dalamann ársins 2012? Taktu þátt og tilnefndu þann sem þér finnst eiga heiðurinn skilið. Alls staðar eru Dalamenn að gera góða...

Selló-Stína á Laugum í Sælingsdal

Næstkomandi miðvikudagskvöld, 21. júní, verða stuttir og notalegir stofutónleikar á Hótel Eddu Laugum í Sælingsdal. Kristín Lárusdóttir mun spila og er frítt inn. Veitingasala hótelsins...
video

Tímamót í sundkennslu í Dalabyggð

Nokkuð merkileg tímamót urðu í sögu sundkennslu í Dölum í dag þegar sundkennsla hófst í endurbættri sundlaug við Dalabúð í Búðardal. Endurbætur hafa staðið yfir...

Dularfull vera í norðurljósabúningi?

Ljósmyndarann Steinunni Matthíasdóttur eða Steinu Matt þarf vart að kynna fyrir Dalamönnum, en Steina hefur verið dugleg með myndavélarnar sínar í Dölum undanfarin ár. Landslagsmyndir...

Viðtal við Svein Pálsson sveitarstjóra Dalabyggðar

Þann 7.júlí 2011 ræddu þeir félagar í Reykjavík síðdegis við Svein Pálsson sveitarstjóra vegna þeirrar stöðu sem uppi er í löggæslumálum á svæðinu. Einnig ræddu...

Ók á ljósastaur í Búðardal

Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni um hádegisbil í dag er hann ók inn í Búðardal að sunnanverðu á móts við Mjólkurstöðina. Ökumann sakaði ekki...
video

Dráttarvéladrunur í Búðardal í gær

Margir lögðu leið sína í KM-Þjónustuna í gær til þess að skoða og reynsluaka nýjustu gerð af Zetor dráttarvélum sem voru þar til sýnis. Það...
video

Pétur Jóhann – óheflaður í Búðardal

Hinn eini sanni Pétur Jóhann Sigfússon ætlar að skella sér í Búðardal með sýninguna sína "Pétur Jóhann óheflaður" fimmtudagskvöldið 11. júní næstkomandi. Það er ekki...

Snjóflóð lokaði veginum um Skarðsströnd

Snjóflóð féll úr hengju milli Heinabergs og Nýpur á Skarðsströnd í dag og lokaði þar veginum um tíma. Snjóflóðið var um það bil 15 metra...

Kosningagleði í Dalabúð

Eitt af atriðum Jörfagleðinnar í ár var kosningagleði sem fram fór í Dalabúð í gær milli 15:00 og 18:00. Þar var boðið uppá margvísleg tónlistaratriði...

Fylgdu okkur

1,025AðdáendurLíka við síðu
52FylgjendurFylgja
2FylgjendurFylgja
2áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir