Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð – hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Óveður og rafmagnsleysi

0
Óveður hefur verið í Dölum í dag líkt og á öðrum stöðum á landinu. Þá var Bröttubrekku og Laxárdalsheiði lokað sökum ófærðar. Rafmagn fór af...

„Ég er umvafin góðu fólki hérna“

0
Á dögunum heimsóttum við Sr.Önnu Eiríksdóttur sóknarprest Dalaprestakalls og tókum hana tali. Anna tók formlega við starfi sóknarprests Dalaprestakalls þann 30.september 2012. (sjá frétt um...

Umferðarslys í Saurbæ

Fréttavefur RÚV greindi frá því nú fyrir stundu að alvarlegt umferðarslys hefði orðið í Saurbæ í Dölum. Einn erlendur ferðamaður mun hafa verið í...

Viðtal við ráðsmanninn á Lambeyrum

0
Morgunþátturinn Í bítið á útvarpsstöðinni Bylgjunni tók í morgun viðtal við ráðsmanninn Björn Henry Kristjánsson á Lambeyrum í Laxárdal. Tilefni viðtalsins við Björn Henry var...

Snappað frá Stöndum

Íris Björg Guðbjartsdóttir hefur verið með snappið okkar síðustu daga. Íris er ættuð frá Kvennahóli á Fellsströnd en býr ásamt í dag eiginmanni sínum...

Opinn fundur þingmanna Sjálfstæðisflokksins

0
Þingmenn Sjálfstæðisflokksinns í Norðvesturkjördæmi verða með opinn fund í Dalakoti í Búðardal kl. 20:00 í kvöld þriðjudagskvöldið 21.febrúar. Allir velkomnir.

Hjörtur Vífill snappar

Hjörtur Vífill Jörundsson heitir hann og ætlar næstur að taka snappið hjá okkur. Hjörtur Vífill er frábær Daladrengur en hann kemur frá Fjósum í...

Jóhanna Leópoldsdóttir snappar

Jóhanna Leópoldsdóttir er sambýliskona Hilmars Óskarssonar rafvirkja í Búðardal og mun Jóhanna taka snappið að sér næstu daga. Það verður gaman að fylgjast með Jóhönnu...

Konu bjargað úr sjálfheldu

0
Björgunarsveitin Ósk í Dalabyggð var kölluð út í gærkvöldi um kl.21:00 vegna konu sem hafði lent í sjálfheldu á Hrístindahnúk fyrir ofan Fellsendaskóg í...

Rafmagnslína skotin í sundur á Kleifum

Eydís Hörn Hermannsdóttir frá Kleifum í Gilsfirði sagði á Facebook síðu sinni síðastliðinn föstudag að einhverjir óprúttnir aðilar hefðu komið heim að bænum og...

Fylgdu okkur

1,119AðdáendurLíka við síðu
108FylgjendurFylgja
4FylgjendurFylgja
20áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir