Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð – hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Betrumbættur Búðardalur

Í sumar hefur ásýnd Búðardals tekið stakkaskiptum með hinum ýmsu betrumbótum. Eins og Skessuhorn fjallaði um fyrr í sumar hefur Svavar Garðarsson látið til sín...
Skjáskot úr vefmyndavélinni í Búðardal

Vefmyndavélin í Búðardal komin í lag

0
Líkt og margir hafa tekið eftir hefur vefmyndavélin okkar í Búðardal legið niðri í nokkurn tíma. Ástæðan var bilun í tengingu sem nú hefur verið...

Haustfagnaður FSD 2012

0
Haustfagnaður FSD verður haldin helgina 26.-27.október næstkomandi. Föstudaginn 26.október verður hrútasýning á Valþúfu á Fellsströnd, vesturhólfi, og um kvöldið verður sviðaveisla á Laugum í Sælingsdal. Þar...

Þorrablót Laxdæla 2015

0
Hið árlega þorrablót Laxdæla verður haldið í Dalabúð laugardaginn 24.janúar næstkomandi. Húsið opnar kl.19:30 og borðhald hefst kl.20:00. Að þessu sinni verður það Pálmi Jóhannsson...

Lukka og hugmyndavélin -hætta í háloftunum

0
Við höfum endrum og sinnum sagt af bókum sem skrifaðar eru af fólki sem tengjast  Dölunum og hér er sagt af einni slíkri sem...

Jóhanna Lind snappar

Jóhanna Lind Brynjólfsdóttir snappar næst. Jóhanna Lind er búsett í Búðardal og ætlar hún að snappa vel og rækilega frá öllu því sem verður...

„Áhuginn á Dölunum er að aukast“

0
Dalamaðurinn Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra settist niður með okkur stutta stund í á skrifstofu sinni í húsakynnum ráðuneytis síns og spjallaði við...

Myndir úr safni Hermanns Bjarnasonar

0
Líkt og æ fleiri Dalamenn hafa gert að undanförnu, kom Bjarni Hermannsson bóndi á Leiðólfsstöðum færandi hendi með nokkrar gamlar og skemmtilegar ljósmyndir úr...

Vegirnir orðnir bæði lúnir og þreyttir

0
Eins og fram kom hér á vefnum um miðjan júlí í viðtali við Ólaf Kr.Guðmundsson umferðaröryggssérfræðing, fór hann ferð um Dali síðari hluta júlí...

Slökkviliðs og sjúkraflutningamenn á æfingu

Viðbragðsaðilar hjá Slökkviliði Dalabyggðar og sjúkrafluttningamenn héldu eina af sínum reglubundnu æfingum í dag. Æfingin fór fram skammt norðan við Búðardal og var æfingin...

Fylgdu okkur

1,121AðdáendurLíka við síðu
108FylgjendurFylgja
4FylgjendurFylgja
20áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir