Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Skólastarf í Auðarskóla að hefjast

Nú líður að þeim tíma ársins að skólar landsins fyllast aftur af lífi eftir sumarleyfi og er Auðarskóli í Dalabyggð þar engin undantekning. Við ræddum...

Einungis ein sjúkrabifreið eftir áramót

Eins og fjallað var um hér á Búðardalur.is fyrr á þessu ári er gerð krafa um að fækka sjúkrabifreiðum í Dalabyggð úr tveimur í...

Óskað eftir stuðningi Haraldar Benediktssonar

Almennur stjórnmálafundur var boðaður í Leifsbúð í Búðardal í gærkvöldi en það var Haraldur Benediktsson alþingismaður úr Sjálfstæðisflokki sem boðaði til fundarinns. Kjördæmavika er...

Fundu skotna seli í fjörunni neðan við Ljárskóga

Gylfi Hallgrímsson fór ásamt barnabörnum sínum í fjöruferð þann 5.júní síðastliðinn fyrir neðan sumarhús hans í landi Ljárskóga. Gylfi og börnin gengu fram á dauða seli...

Týndir þú hjólinu þínu?

Mikil veðurblíða er í Dölum í dag og frábært veður til útivistar. Ungir drengir sem voru að njóta veðurblíðunnar á bryggjunni í Búðardal í dag...

Búðardalur Open

Nýlega var opnaður frisbígolf völlur í Búðardal og hafa íbúar verið duglegir að nýta völlinn. Af því tilefni var efnt til fyrsta frisbígolf mótsins...

Annað snjóflóð féll á veginn um Skarðsströnd

Annað snjóflóð féll á veginn um Skarðsströnd milli Heinabergs og Nýpur í nótt eða snemma í morgun og lokaði veginum þar. Sökum þessa komst skólabifreið...

Styrkjum Björgunarsveitina Ósk

Nú styttist í þrettándann en þá munu landsmenn kveðja jólahátíðina formlega og síðasti jólasveinninn heldur til fjalla á ný. Búðardalur.is vill minna á flugeldasölu...

Karlakórar að Laugum í Sælingsdal

Félagar úr Karlakór Kjalnesinga ásamt Karlakórnum Kára frá Stykkishólmi munu halda tónleika að Laugum í Sælingsdal laugardaginn 8.nóvember næstkomandi kl.16:00. Enginn aðgangseyrir er á tónleikana...

Fækkun sjúkrabifreiða í Búðardal frestað

Þau ánægjulegu tíðindi bárust í dag að ákveðið hefði verið að fresta fyrirhuguðum áformum um að fækka sjúkrabifreiðum í Búðardal úr tveimur í eina. Þetta...

Fylgdu okkur

1,125AðdáendurLíka við síðu
94FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja
16áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir