Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Umferðarslys à Bröttubrekku

Allt tiltækt lið björgunaraðila ì Dalabyggð var kallað út nú í morgun vegna umferðarslyss á sunnanverðri Bröttubrekku. Samkvæmt fréttavef mbl.is voru tveir aðilar fluttir með...

Ferðamenn fengu sér sundsprett í Hvammsfirði

Þessum erlendu ferðamönnum sem meðfylgjandi ljósmyndir náðust af hefur þótt hitinn af kvöldsólinni í Dölunum vera "of mikið af því góða" en þeir köstuðu...

Selatalningar úr lofti við Búðardal

Búðardalur.is fékk sendar á dögunum ljósmyndir sem teknar voru á farsíma í Búðardal þann 28.ágúst síðastliðinn. Á ljósmyndunum má sjá hvar flugvél er flogið óvenjulega...
video

Röðulshátíð á Skarðsströnd

Laugardaginn 25.ágúst síðastliðinn var efnt til hátíðar í samkomuhúsinu Röðli á Skarðsströnd. Samkomuhúsið var byggt á árabilinu 1942 til 1944  af Ungmennafélaginu Vöku á...

Bæjarhátíðin „Heim í Búðardal“ 2018

Bæjarhátíðin "Heim í Búðardal" verður haldin helgina 13.-15.júlí næstkomandi. Á vefsíðu Dalabyggðar hefur dagskrá verið auglýst með fyrirvara um breytingar en dagskránna má kynna sér...

Viðhald vantar víða í vegakerfi Dalanna

Það er mun víðar en á fjölförnum ferðamannastöðum og leiðum á milli þeirra sem þörf er á viðhaldi vega og mannvirkjum á þeim leiðum....

Fengu ekki bensín í Búðardal

Sú staða kom upp um hádegið í gær að bensíndælur N1 í Búðardal biluðu og var því ekkert eldsneyti að hafa þar í um...

Ágústa Rut snappar

Ágústa Rut Haraldsdóttir er snapparinn að þessu sinni. Ágústa Rut er Dalamaður í báða leggi en hún er dóttir þeirra Ingibjargar Marteinsdóttur og Haraldar Harðarsonar. Við...

Dularfull vera í norðurljósabúningi?

Ljósmyndarann Steinunni Matthíasdóttur eða Steinu Matt þarf vart að kynna fyrir Dalamönnum, en Steina hefur verið dugleg með myndavélarnar sínar í Dölum undanfarin ár. Landslagsmyndir...

Krummi kroppar endurskinið af vegstikunum

Á ferð okkar yfir Svínadal í gær rákumst við á Jón Benediktsson starfsmann Vegagerðarinnar í Búðardal þar sem hann var í óða önn að...

Fylgdu okkur

1,109AðdáendurLíka við síðu
94FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja
11áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir