Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Torfi Sigurjónsson snappar

Torfi Sigurjónsson frá Hvítadal í Saurbæ ríður á vaðið og byrjar með Dalamannasnappið okkar og verður með það næstu 3 daga. Við þökkum Torfa...

Loka lögreglustöðinni í Búðardal

Lögregluumdæmi Borgarfjarðar og Dala þyrfti að fá tíu til tólf milljóna króna aukafjárveitingu ef halda ætti lögregluvarðstöðinni í Búðardal áfram opinni, að sögn Theodórs...

Spurningakeppni Dalamanna

Síðast liðið fimmtudagskvöld fór fram spurningakeppni Dalamanna. Hefð er fyrir keppninni og síðustu ár hefur hún farið fram á Jörfagleði. Keppnin einkenndist af gleði, hlátri...

Umferðarslys à Bröttubrekku

Allt tiltækt lið björgunaraðila ì Dalabyggð var kallað út nú í morgun vegna umferðarslyss á sunnanverðri Bröttubrekku. Samkvæmt fréttavef mbl.is voru tveir aðilar fluttir með...

Upplýsingafundi sem vera átti í kvöld, aflýst

Fyrirhuguðum upplýsingafundi sem fram átti að fara í kvöld klukkan 20:30 í Dalabúð hefur verið aflýst, en þar átti að kynna starfsemi sambærilegri og...

Alvarlegt hestaslys í Laxárdal

Alvarlegt slys varð í Laxárdal í Dölum fyrr í dag þegar eldri kona féll af hestbaki rétt norðan við bæinn Lambeyra í Laxárdal. Fram kemur...

Sólargeislar heimsóttu Kjarlaksvelli

Meðfylgjandi ljósmynd tók Bjarki Reynisson á Kjarlaksvöllum í Saurbæ í gær þann 11.febrúar þegar sú gula stóra kíkti þangað með geisla sína í heimsókn...
video

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla, árs og friðar og farsældar á nýju ári langar okkur að senda sérstakar jólakveðjur til þeirra...
video

Minkur í bæjarferð í Búðardal

Minkur sást á ferðinni í skurði rétt fyrir neðan leiksvæðið við Auðarskóla í Búðardal í gær. Minkurinn kom hoppandi eftir Borgarbraut í Búðardal og skellti...

Suðurdalir blótuðu í Árbliki

Fertugasta Þorrablót Suðurdala var haldið um liðna helgi, laugardaginn 9.febrúar í blíðskapar veðri. Glatt var á hjalla og skemmtu gestir sér hið besta. Alls voru...

Fylgdu okkur

1,116AðdáendurLíka við síðu
94FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja
14áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir