Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

video

Réttardagar í Dölum haustið 2015

Brekkurétt í Saurbæ - sunnudaginn 20.september kl.11:00 Fellsendarétt í Miðdölum - sunnudagana 13. og 27.september kl.14:00 Flekkudalsrétt á Fellsströnd - laugardaginn 19.september og laugardaginn 3.október Gillastaðarétt í...

Bílvelta við Breiðabólsstað

Bílvelta varð nú skömmu fyrir hádegi við bæinn Breiðabólsstað í Miðdölum. Um var að ræða Range Rover jeppa með bátakerru og gúmmíbát í eftirdragi....

Dalir.ir – frétt um undirskriftasöfnun

Á heimasíðu Dalabyggðar www.dalir.is má finna frétt um málefnið. Fara beint á fréttina hér.

Skógarstrandarvegur út

Eins og flestum landsmönnum er kunnugt er samgönguáætlun sem samþykkt var á Alþingi Íslendinga í október síðastliðinum orðið marklaust plagg þar sem núverandi ríkisstjórn...

Mikilvægt er að tengja Dalina sem fyrst

Ljósleiðaravæðingu hefur verið hrundið af stað hér á landi og er það vel .Þetta ætlunarverk ríkisstjórnarinnar sem kynnt var til sögunnar um sl.áramót má reyndar...

Óveður og rafmagnsleysi

Óveður hefur verið í Dölum í dag líkt og á öðrum stöðum á landinu. Þá var Bröttubrekku og Laxárdalsheiði lokað sökum ófærðar. Rafmagn fór af...

Búðardalur fyrstur til að fá bætt net árið 2013

Eins og fram hefur komið á vef Dalabyggðar og nú síðast í Fréttablaðinu í dag hyggst Síminn uppfæra símstöðina í Búðardal á fyrstu mánuðum...
video

Aðstaða húsbíla og sundlaugin í Búðardal lagfærð

Framkvæmdir hafa staðið yfir á lóðinni við tjaldstæðin í Búðardal að undanförnu en nú sér fyrir endann á því og kom flokkur frá Loftorku...

Berjahorfur í Dölum

Ætlar þú til berja í Dölum þetta árið?  Þá máttu búast við því að bera eitthvað úr bítum þar sem berjaspretta er mjög góð...
video

Velkomin jól

Kæru Dalamenn hvar sem þið eruð.  Við sem stöndum að Búðardalur.is óskum öllum Dalamönnum gleðilegra jóla - árs og friðar. Megi nýtt ár færa okkur áræðni...

Fylgdu okkur

1,095AðdáendurLíka við síðu
94FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja
4áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir