Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð – hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

50. ára starfssemi MS Búðardal 18. mars 2014

Á sjötta áratug síðustu aldar urðu sveitir í Dalasýslu ærlausar langtímum saman vegna mæðiveiki. Af þeim sökum beindist hugur bænda í Dalasýslu að mjólkurframleiðslu...
Björn St. Guðmundsson Dalaskáld

Vinur minn missti vitið – Ný ljóðabók Björns St.Guðmundssonar

0
Dalaskáldið Björn Stefán Guðmundsson hefur gefið út nýja ljóðabók og ber hún heitið Vinur minn missti vitið. Þetta er önnur ljóðabók Björns en sú...

Búðardalur.is fær nýtt útlit – vilt þú vera með?

0
Frá því vefurinn Búðardalur.is fór í loftið þann 29.maí árið 2012 hefur sama útlit og vefumhverfi verið notað og það því haldist óbreitt þau...

Gleðilegan þjóðhátíðardag

0
Menningarvefsíðan Búðardalur.is  óskar Dalamönnum og landsmönnum öllum innilega til hamingju með þjóðhátíðardaginn 17.júni og vonar að dagurinn verði  öllum skemmtilegur og eftirminnilegur. Samkvæmt því er...

Hlynur Snær snappar

Hlynur Snær Sæmundsson ætlar að snappa fyrir okkur í einn dag. Hlynur Snær er sonur Sæmundar Kristjánssonar framkvæmdastjóra og svæðisstjóra Vegagerðarinnar í Dalabyggð. Hlynur er...

Ljósmyndum af farartækjum í Dölum safnað

0
Stofnaður hefur verið lokaður hópur á Facebook á vegum Búðardalur.is sem heitir "Gömlu D-númerin og farartæki í Dalasýslu". Þangað eru allir velkomnir sem eiga í...

Gaf peningagjöf í minningu Önnu Rúnar Jóhannesdóttur

Á dögunum fékk Krabbameinsfélag Austfjarða afhenta peningagjöf að upphæð 130.000 krónur sem var innkoma af brúðufatasýningu sem Anna Markrún Sæmundsdóttir í Hjarðarholti hélt í...

Ágæt veiði þrátt fyrir vatnsskort

0
Frá Laxá í Dölum er það að frétta að 40 löxum hefur verið landað það sem af er veiðitímabili. Að sögn Árna Friðleifssonar staðarhaldara...

17.júní hátíðarhöld í Búaðardal

0
Þjóðhátíðardagurinn 17.júní var haldin hátíðlegur í Búðardal í dag. Skrúðganga var frá dvalarheimilinu Silfurtúni klukkan 13:00 og gengið var á mótssvæði hestamannafélagsins Glaðs þar...

Réttarball 2017

0
Næstkomandi laugardag, 16. september verður haldið réttarball í Tjarnarlundi. Á árum áður var rík hefð fyrir réttarballi í Tjarnarlundi en í kringum árið 2000...

Fylgdu okkur

1,124AðdáendurLíka við síðu
105FylgjendurFylgja
4FylgjendurFylgja
20áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir