Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

video

„Það er vilji til þess að búa í sveitum landsins“

Alþingismaðurinn og Dalabóndinn Ásmundur Einar Daðason er á þönum þessa dagana um norðvesturkjördæmi ásamt flokkssystkynum sínum í þeim tilgangi að hitta kjósendur. Með mikilli...

Hlaupið heim, í Búðardal

Hlaupagarpurinn og Vestfirðingurinn Óskar Jakobsson kom hlaupandi í Búðardal um klukkan 18:00 í dag eftir að hafa lagt af stað í morgun frá Bifröst...

287 laxar komnir á land í neðri Haukadalsá

Veiði í neðri Haukadalsá í Dölum hefur gengið mjög vel í sumar að sögn veiðivarðar þar en 287 laxar voru komnir þar á land...
video

Minkur í bæjarferð í Búðardal

Minkur sást á ferðinni í skurði rétt fyrir neðan leiksvæðið við Auðarskóla í Búðardal í gær. Minkurinn kom hoppandi eftir Borgarbraut í Búðardal og skellti...

Þorrablót Fellsstrendinga á Staðarfelli

Hér eru myndir frá fjórða og síðasta þorrablótinu í Dalabyggð á þessu ári í félagsheimilinu að Staðarfelli. Fullt var út úr dyrum að venju...

Fyrsta lamb vorsins í Dölum

Fyrsta lamb þessa vors sem vitað er um leit dagsins ljós þann 3.apríl hjá bændunum á Spágilsstöðum í Laxárdal í Dölum. Ærin sem bar svo...
video

Frá 17.júní í Búðardal

Þjóðhátíðardeginum 17.júní var vel fagnað af Dalamönnum og öðrum sem fjölmenntu í skrúðgöngu í Búðardal sem farin var frá dvalarheimilinu Silfurtúni og að túninu...

Land míns föður sýnd á RÚV

Heimildamynd Ólafs Jóhannessonar, Land Míns Föður, verður frumsýnd í sjónvarpi í kvöld.  Heimildamyndin Land míns föður gerist í og við nágrenni Búðardals í Dalabyggð...

Ágæt veiði þrátt fyrir vatnsskort

Frá Laxá í Dölum er það að frétta að 40 löxum hefur verið landað það sem af er veiðitímabili. Að sögn Árna Friðleifssonar staðarhaldara...
Björgunartæki í Dalabyggð

Báðar sjúkrabifreiðar í Búðardal í útkall í gærkvöldi

Líkt og fram kemur á vef mbl.is nú í morgun varð banaslys á Steingrímsfjarðarheiði í gærkvöldi þegar fólksbifreið fór út af veginum þar Hólmavíkur...

Fylgdu okkur

1,124AðdáendurLíka við síðu
94FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja
16áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir