Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð – hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Hótel Ljósaland við Skriðuland í Saurbæ brann í nótt

0
Lögreglan í Borgarfirði og Dölum ásamt slökkviliði Dalabyggðar, Reykhóla og Hólmavíkur voru kölluð til að Hótel Ljósalandi við Skriðuland í Saurbæ í nótt vegna...

Öskudagurinn í Búðardal (myndband/myndir)

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í Búðardal í dag og mátti sjá börn á öllum aldri úr Dölum á gangi milli fyrirtækja og stofnana í...

Íbúafundur 24.janúar 2018 kl.20:00 FRESTAÐ!

0
AF VEF DALABYGGÐAR: Að höfðu samráði við veðurfræðing á Veðurstofu Íslands hefur verið tekin ákvörðun um að fresta íbúafundinum sem vera átti í Dalabúð miðvikudaginn...

Bæjarhátíðin hafin og boðið uppá kjötsúpu

Bæjarhátíðin "Heim í Búðardal" hófst formlega klukkan 15:00 í dag en þá hófst listasmiðja fyrir krakka úr grunnskólanum ogvar þemað "sveitin mín, bærinn minn". Blindrabolti...

Hvar er frelsið? Hvað mun Dalabyggð gera?

0
Vefurinn Búðardalur.is hefur ekki skrifað staf um vindorkuumræðuna sem verið hefur í Dalabyggð frá því fyrirtækið Storm Orka ehf keypti landbúnaðarjörðina Hróðnýjarstaði þann 1.ágúst...

Týndir þú hjólinu þínu?

0
Mikil veðurblíða er í Dölum í dag og frábært veður til útivistar. Ungir drengir sem voru að njóta veðurblíðunnar á bryggjunni í Búðardal í dag...

Ók á ljósastaur í Búðardal

0
Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni um hádegisbil í dag er hann ók inn í Búðardal að sunnanverðu á móts við Mjólkurstöðina. Ökumann sakaði ekki...

Þú þarft að mæta í fjósið í fyrramálið

0
Að þessu sinni heimsækjum við Inga Einar Sigurðsson sem er borinn og barnfæddur Dalamaður frá Vogi á Fellsströnd. Ingi Einar er faðir þriggja drengja...

Frá 17.júní í Búðardal

Þjóðhátíðardeginum 17.júní var vel fagnað af Dalamönnum og öðrum sem fjölmenntu í skrúðgöngu í Búðardal sem farin var frá dvalarheimilinu Silfurtúni og að túninu...

Sauðafellshlaupið 2014

0
Laugardaginn 21. júní klukkan 14:00 verður Sauðafellshlaupið 2014. Hlaupið hefst og endar við brúsapallinn á Erpsstöðum. Hlaupið er frá Erpsstöðum eftir þjóðvegi 60 að...

Fylgdu okkur

1,119AðdáendurLíka við síðu
108FylgjendurFylgja
4FylgjendurFylgja
20áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir