Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Hugmyndaflóð um betri Dalabyggð

Það er fagnaðarefni að sveitastjórn Dalabyggðar kalli eftir hugmyndum um framtíðarskipulag og boði íbúa til fundar. Velheppnuð ráðstefna var haldin í Dalabúð í gær þar...

Sauðafellshlaupið 2014

Laugardaginn 21. júní klukkan 14:00 verður Sauðafellshlaupið 2014. Hlaupið hefst og endar við brúsapallinn á Erpsstöðum. Hlaupið er frá Erpsstöðum eftir þjóðvegi 60 að...

Andlát: Guðríður Guðbrandsdóttir

Dalakonan Guðríður Guðbrandsdóttir, sem hefur verið elst núlifandi Íslendinga síðan í ágúst árið 2011, lést að morgni 25.júní síðastliðinn, 109 ára og 33 daga...
video

Viðtal við Jóhann Sæmundsson frá Ási

Á fallegum degi í ágúst árið 2014 hittum við fyrir í Leifsbúð, Jóhann Sæmundsson frá Ási í Dölum. Jóhann er um margt merkilegur maður...
video

Ávarp forseta Íslands til Dalamanna

Í lok heimsóknar forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessonar í Dalabyggð dagana 6. og 7.desember síðastliðinn hélt Guðni ávarp í Dalabúð þar sem hann þakkaði...

Fundu skotna seli í fjörunni neðan við Ljárskóga

Gylfi Hallgrímsson fór ásamt barnabörnum sínum í fjöruferð þann 5.júní síðastliðinn fyrir neðan sumarhús hans í landi Ljárskóga. Gylfi og börnin gengu fram á dauða seli...

Háhyrningar sáust á Hvammsfirði

Fram kemur á vefsíðu KM-Þjónustunnar í dag að hvalir hafi sést á Hvammsfirði.  Haft er eftir Einari Jóni Geirssyni í Búðardal að háhyrningarnir hafi verið...

Boga Kristín snappar

Boga Kristín Thorlacius er Dalamaður og er hún eigandi Blómalindarinnar í Búðardal. Boga Kristín er í sambúð með Dalamanninum Hirti Sveinssyni frá Hvammi í...
video

„Þetta er maðurinn sem bjargaði lífi mínu.“

Sigvaldi Guðmundsson er borinn og barnfæddur Dalamaður fæddur og uppalinn á Hamraendum í Miðdalahreppi.  Hann er sonur Guðmundar Baldvinssonar frá Hamraendum og Gróu Sigvaldadóttur...

Hraðahindrun eða slysagildra?

Hraðahindrun eða umferðareyja sem sett var á Vesturbraut á móts við verslun Samkaupa í Búðardal er ekki að virka sem skildi og spurning hvort...

Fylgdu okkur

1,101AðdáendurLíka við síðu
94FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja
8áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir