11 C
Dalabyggð, Iceland
Föstudagur 23. júní,2017
Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Nýr sóknarprestur Dalamanna settur í embætti

Séra Anna Eiríksdóttir nýr sóknarprestur Dalamanna í Dalaprestakalli var sett í embætti við athöfn í Hjarðarholtskirkju í dag. Það var séra Þorbjörn Hlynur Árnason...
video

Bæjarhátíðin „Heim í Búðardal“ 2014

Bæjarhátíðin "Heim í Búðardal" fer fram helgina 11.-13.júlí næstkomandi. Hátíðin í ár verður með svipuðu sniði og árið 2012 og byggist upp á þátttöku heimamanna...

Þrifu öll föt og farangur ferðafólksins

Umhyggjusemin, hjálpsemin og góðvildin á sér engin landamæri þegar kemur að þeim hjónum Brynjólfi Gunnarssyni starfsmanni KM-Þjónustunnar í Búðardal og Fanneyju Kristjánsdóttur tækniteiknara en...
video

„Brjóstvitið hefur alltaf bjargað mér“ Viðtal við Hjalta Þórðarson

Fyrir stuttu heimsóttum við Hjalta Þórðarson fyrrverandi bónda á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal og tókum hann tali og spjölluðum við hann um ævi hans í...

Viðtal við Sigurð Rúnar Friðjónsson

https://vimeo.com/40927935 Mánudaginn 19. mars 2012 ræddi Pétur Halldórsson útvarpsmaður hjá RÚV við Sigurð R. Friðjónsson, mjólkurbússtjóra á Akureyri. Sigurður Rúnar, var rétt tæp 30 ár mjólkurbússtjóri...

Þak fauk af útihúsum í Magnússkógum II

Kári blés kröftuglega í Dölum í dag líkt og á landinu öllu. Vindhviður fóru upp í 36,5 metra á sekúndu í hádeginu á Laxárdalsheiði...

Skógarstrandarvegur út

Eins og flestum landsmönnum er kunnugt er samgönguáætlun sem samþykkt var á Alþingi Íslendinga í október síðastliðinum orðið marklaust plagg þar sem núverandi ríkisstjórn...

Þorrablót Stjörnunnar í Saurbæ 2013

Fimmtugasta og fyrsta þorrablót Ungmennafélagsins Stjörnunnar í Saurbæ verður haldið næstkomandi laugardag 2.febrúar í félagsheimilinu Tjarnarlundi í Saurbæ. Húsið opnar klukkan 20:00 en borðhald hefst...

Fundu skotna seli í fjörunni neðan við Ljárskóga

Gylfi Hallgrímsson fór ásamt barnabörnum sínum í fjöruferð þann 5.júní síðastliðinn fyrir neðan sumarhús hans í landi Ljárskóga. Gylfi og börnin gengu fram á dauða seli...

Gleðilegan þjóðhátíðardag

Kæru Dalamenn og aðrir landsmenn. Til hamingju með daginn. Hátíðarhöld verða í dag í Búðardal og Saurbæ að venju. Safnast verður saman við dvalarheimilið Silfurtún í...

Fylgdu okkur

1,020AðdáendurLíka við síðu
51FylgjendurFylgja
2FylgjendurFylgja
2áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir