Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð – hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Viðtal við Eyþór Inga Jónsson frá Sælingsdalstungu

Eyþór Ingi jónsson er einn af þessum frábæru sonum, sonum Dalanna. Eyþór Ingi er fæddur og uppalinn í Dalasýslu og bjó í Hvammssveit á bænum...

Lilja Rannveig snappar

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir háskólanemi í Bakkakoti ætlar að snappa hjá okkur næstu daga. Lilja er ættuð frá Vatni í Haukadal. Við þökkum Lilju fyrir...

„Þá færi ég beint í Búðardal“ – viðtal við Sigurð Svansson

0
Einn af brottfluttum sonum Dalanna heitir Sigurður Svansson, sonur þeirra Svans Hjartarsonar frá Vífilsdal og Eddu Tryggvadóttur frá Arnarbæli. Siggi Svans ólst fyrst upp við...

Harpa Einarsdóttir með snappið

Síðustu daga hefur Harpa Einarsdóttir verið með Dalamannasnappið og hefur verið áhugavert að sjá og heyra það sem er að gerast í hennar lífi. Harpa...

Jói í Gröf Íslandsmeistari í rúningi 2012

0
Haustfagnaður Félags sauðfjárbænda í Dalabyggð (FSD) stendur nú sem hæst. Í gærkvöldi fór fram sviðaveisla og hagyrðingakvöld í íþróttahúsinu að Laugum í Sælingsdal og...

Upplýsingafundi sem vera átti í kvöld, aflýst

Fyrirhuguðum upplýsingafundi sem fram átti að fara í kvöld klukkan 20:30 í Dalabúð hefur verið aflýst, en þar átti að kynna starfsemi sambærilegri og...

Veit meira um Dalamenn en margir aðrir

0
Gísli Gunnlaugsson flutti til Búðardals árið 1969 og bjó þar í 33 ár. Gísli starfaði við margt á þeim tíma en flestir muna eftir...

Dalamaður ársins 2012, tilnefning

0
Hvern tilnefnir þú sem Dalamann ársins 2012? Taktu þátt og tilnefndu þann sem þér finnst eiga heiðurinn skilið. Alls staðar eru Dalamenn að gera góða...

Þak fauk af útihúsum í Magnússkógum II

0
Kári blés kröftuglega í Dölum í dag líkt og á landinu öllu. Vindhviður fóru upp í 36,5 metra á sekúndu í hádeginu á Laxárdalsheiði...

Þyrla sótti slasaðann mann við Laxá í Dölum

0
Samkvæmt fréttavef mbl.is nú fyrr í kvöld kemur fram að óskað hafi verið eftir þyrlu landhelgisgæslunnar að Laxá í Dölum vegna manns sem þar...

Fylgdu okkur

1,128AðdáendurLíka við síðu
104FylgjendurFylgja
4FylgjendurFylgja
18áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir