Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Sólargeislar heimsóttu Kjarlaksvelli

Meðfylgjandi ljósmynd tók Bjarki Reynisson á Kjarlaksvöllum í Saurbæ í gær þann 11.febrúar þegar sú gula stóra kíkti þangað með geisla sína í heimsókn...

Össur væntanlegur í sauðburð í Dalina í vor.

Í umræðum á Alþingi Íslendinga í gær spunnust upp umræður um sauðburð og forgangsröðun, á milli þeirra Ásmundar Einars Daðasonar þingmanns okkar Dalamanna og...

Mikil umferð um Laxárdalsheiði og Heydal

Talsverð umferð hefur verið um Laxárdalsheiði og suður Heydal frá því snemma í kvöld eftir að Holtavörðuheiði og Bröttubrekku var lokað vegna óveðurs og...

Sauðburður hafinn í Dölum

Sauðburður er hafinn í Dölum en föstudagsmorguninn 31.mars fæddist falleg einlembings gimbur á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal. Bændur á Hróðnýjarstöðum eru hjónin Drífa Friðgeirsdóttir og Einar Jónsson. Hróðnýjarstaðir eru...

Óveður og rafmagnsleysi

Óveður hefur verið í Dölum í dag líkt og á öðrum stöðum á landinu. Þá var Bröttubrekku og Laxárdalsheiði lokað sökum ófærðar. Rafmagn fór af...
video

Velkomin jól

Kæru Dalamenn hvar sem þið eruð.  Við sem stöndum að Búðardalur.is óskum öllum Dalamönnum gleðilegra jóla - árs og friðar. Megi nýtt ár færa okkur áræðni...
video

Sæmundur 60 ára í dag og niðurgreiðir aðgangseyri á þorrablót

Sæmundur G. Jóhannsson frá Ási í Laxárdal sem var fyrstur þeirra sem lét Búðardalur.is í hendur gamlar ljósmyndir til að birta á vefnum þegar...

Útvarp Saga – viðtal

Í hádegisfréttum Útvarps Sögu þann 31.janúar, var fjallað um undirskriftasöfnunina á Búðardalur.is og rætt við ábyrgðarmann hennar. Lesa fréttina á fréttavef Útvarps Sögu. Hlusta á viðtalið. {audio}mp3/siggis_vidtal_utvarpsaga_31012011.mp3{/audio}
video

Frábær talandi krummi í Dölum

Allir elska fjölbreytileg og skemmtileg myndbönd af dýrum sem finna má á internetinu í dag en segja má að mynbandið sem Rebecca Cathrine bóndi...

Jenny Nilsson snappar

Jenny Ingrid Helena Nilsson getur stolt kallað sig Dalamann en hún bjó um árabil á bænum Lyngbrekku á Fellsströnd þar sem hún var með...

Fylgdu okkur

1,108AðdáendurLíka við síðu
94FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja
11áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir