Hafdís Ösp með snappið
Hafdís Ösp Finnbogadóttir ættuð frá Sauðafelli í Miðdölum tók að sér snappið á eftir Írisi Guðbjartsdóttur. Hafdís Ösp er dóttir þeirra Finnboga Harðarsonar og...
Anna Lísa snappar
Anna Lísa Hilmarsdóttir er sannkallaður Dalamaður eða Dalakona. Anna Lísa býr í dag á bænum Refsstöðum í Borgarfirði en áður bjó hún á Sleggjulæk...
Ágústa Rut snappar
Ágústa Rut Haraldsdóttir er snapparinn að þessu sinni.
Ágústa Rut er Dalamaður í báða leggi en hún er dóttir þeirra Ingibjargar Marteinsdóttur og Haraldar Harðarsonar.
Við...
Dagbjört Drífa með skemmtilegt snapp
Dagbjört Drífa Thorlacius hefur verið með Dalasnappið síðustu daga og hefur verið mjög skemmtilegt að fylgjast með hennar daglega lífi og vonandi tekur hún...
Dalamaður í hálendisgæslu
Dalamaðurinn Guðmundur Guðbjörnsson frá Magnússkógum mun verða við hálendisgæslu á vegum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar næstu daga og ætlar hann að lofa Dalamönnum og landsmönnum öllum...
Kristinn R snappar
Næsti snappari á Dalamannasnappinu er Kristinn R Guðlaugsson en Kristinn er ættaður frá Snóksdal. Kristinn er pípulagningarmaður búsettur á Selfossi en eiginkona hans er...
Katrín Björg snappar
Snappari síðustu daga hefur verið Katrín Björg Hannesdóttir en hún bjó í Búðardal um árabil.
Katrín Björg stundaði nám í Menntaskólanum í Reykjavík en fór...
Katrín Lilja snappar
Katrín Lilja Ólafsdóttir ætlar að snappa fyrir okkur næstu daga og lofa okkur að fyljgast með hvað er að gerast í hennar lífi. Katrín...
Jenny Nilsson snappar
Jenny Ingrid Helena Nilsson getur stolt kallað sig Dalamann en hún bjó um árabil á bænum Lyngbrekku á Fellsströnd þar sem hún var með...
Elín Baldursdóttir snappar
Elín Baldursdóttir frá Bæ í Miðdölum er næsti snapparinn á Dalasnappinu. Elín býr í Bandaríkjunum í Washington fylki ásamt eiginmanni sínum og börnum.
Það verður...