Dalamenn snappa

Fréttir um þá Dalamenn sem taka að sér að snappa og lofa okkur að fylgjast með því sem þau eru að gera í sínu daglega lífi – þú getur gerst fylgjandi okkar á Snapchat með því að leita eftir #dalamenn

Dalakonur snappa frá Skaftárhlaupi

Þær vinkonur Auður Guðbjörnsdóttir bóndi á Búlandi í Skaftártungu og Hanna Valdís Jóhannsdóttir landvörður í Hólaskjóli hafa tekið að sér Dalamannasnappið um helgina og...

Steinþór Logi snappar

Steinþór Logi Arnarsson frá Stórholti í Saurbæ hefur tekið að sér snappið næstu daga. Steinþóri Loga er margt til lista lagt. Meðal annars er...

Þórunn Lilja snappar

Þórunn Lilja Hilmarsdóttir tekur snappið næstu daga. Þórunn Lilja er Dalamaður ættuð frá Skarði á Skarðsströnd. Þórunn er dóttir Hilmars Jóns Kristinnssonar frá Skarði...

Hanna Valdís snappar

Hanna Valdís Jóhannssdóttir frá Skerðingsstöðum í Hvammssveit ætlar að gefa okkur innsýn inn í sitt líf næstu daga. Það verður gaman að sjá við...

Hafdís Ösp með snappið

Hafdís Ösp Finnbogadóttir ættuð frá Sauðafelli í Miðdölum tók að sér snappið á eftir Írisi Guðbjartsdóttur. Hafdís Ösp er dóttir þeirra Finnboga Harðarsonar og...

Okkur vantar hjálp og hugmyndir við öflun efnis og frétta

Á þessum tímum fordæmalausra aðstæðna í samfélagi okkar biðlum við til Dalamanna og vina Dalanna nær og fjær að leggja okkur lið með því...

Berglind og Óskar Páll hafa verið með snappið

Síðastliðna daga hafa þau Berglind Vésteinsdóttir bóndi á Sauðafelli og Óskar Páll Hilmarsson í Búðardal verið með Dalamannasnappið. Berglind byrjaði að sýna okkur frá...

Hjörtur Vífill snappar

Hjörtur Vífill Jörundsson heitir hann og ætlar næstur að taka snappið hjá okkur. Hjörtur Vífill er frábær Daladrengur en hann kemur frá Fjósum í...

Eva Dröfn snappar

Eva Dröfn Sævarsdóttir er Dalamaður búsett á Eskifirði. Eva Dröfn er ættuð frá Hróðnýjarstöðum í Laxárdal. Eva ætlar að snappa frá sínu lífi næstu...

Dalamaður í hálendisgæslu

Dalamaðurinn Guðmundur Guðbjörnsson frá Magnússkógum mun verða við hálendisgæslu á vegum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar næstu daga og ætlar hann að lofa Dalamönnum og landsmönnum öllum...