14 C
Dalabyggð, Iceland
Þriðjudagur 22. ágúst,2017
Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Jörfagleði 2017 – Dagskrá

Taktu mynd á jörfagleðinni og deildu á instagram með myllumerkinu #jorfagleði Líkt og annað hvert ár verður Jörfagleðin haldin í ár með fjölmörgum viðburðum og...

Búðardalur.is fær nýtt útlit – vilt þú vera með?

Frá því vefurinn Búðardalur.is fór í loftið þann 29.maí árið 2012 hefur sama útlit og vefumhverfi verið notað og það því haldist óbreitt þau...

Gleðilega páska!

Búðardalur.is óskar Dalamönnum nær og fjær hvort sem þeir eru búsettir í Dölum eða brottfluttir og landsmönnum öllum gleðilegra páska. Við vonum að páskahátíðin hafi...

Vinningshafar í páskaleiknum

Það voru hressir ungir krakkar sem tóku þátt í pásakleik Búðardalur.is og KM-Þjónustunnar í Búðardal í dag. Fyrsta páskaeggið var falið á bakvið sláturhúsið og...
video

Mikill sinubruni í Hvammssveit – hús í hættu.

Mikill sinubruni er nú yfirstandandi í Hvammssveit í Dölum og hefur Slökkvilið Dalabyggðar verið kallað út.  Eldurinn mun vera í landi Ketilsstaða og munu...

Vinnur þú páskaglaðning?

Í dag mun Búðardalur.is og KM-Þjónustan í Búðardal gefa einum heppnum aðila páskaglaðning. Til þess að eiga möguleika á að hreppa vinninginn þarft þú að vera...

Sauðburður hafinn í Dölum

Sauðburður er hafinn í Dölum en föstudagsmorguninn 31.mars fæddist falleg einlembings gimbur á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal. Bændur á Hróðnýjarstöðum eru hjónin Drífa Friðgeirsdóttir og Einar Jónsson. Hróðnýjarstaðir eru...

Vilt þú vinna 50.000 kr?

Langar þig að vinna þér inn 50.000 kr í beinhörðum seðlum? Ef þú hefur áhuga á því þá skaltu stilla þér upp fyrir framan...

Búðardalur kemur fyrir í nýjum dægurlagatexta

Eitt vinsælasta íslenska dægurlag áttunda áratugarins er án efa lagið Heim í Búðardal við texta Þorsteins Eggertssonar textahöfundar og skálds.  Á svipuðum tíma kom Búðardalur einnig...
MAN vöruflutningabifreið Hermanns

Komst í hann krappann á Holtavörðuheiði

Dalamaðurinn og Laxdælingurinn Hermann Bjarnason lenti í honum kröppum í gærmorgun þegar hann var á leið upp á Holtavörðuheiði á vöruflutningabifreið frá vöruflutningafyrirtækinu Vörumiðlun...

Fylgdu okkur

1,025AðdáendurLíka við síðu
52FylgjendurFylgja
2FylgjendurFylgja
2áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir