Heim Fréttir Síða 2

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Vilt þú snappa um helgina?

Við leitum að einhverjum áhugasömum til þess að taka að sér Dalamanna-snappið um helgina og snappa frá bæjarhátíðinni "Heim í Búðardal" um helgina svo...

13 sóttu um starf sveitarstjóra Dalabyggðar

Alls sóttu 13 aðilar um starf sveitarstjóra Dalabyggðar en starfið var auglýst á dögunum og rann umsóknarfrestur út þann 9.júlí síðastliðinn. Á vef Dalabyggðar kemur...

Bæjarhátíðin „Heim í Búðardal“ 2018

Bæjarhátíðin "Heim í Búðardal" verður haldin helgina 13.-15.júlí næstkomandi. Á vefsíðu Dalabyggðar hefur dagskrá verið auglýst með fyrirvara um breytingar en dagskránna má kynna sér...

Gamli húsmæðraskólinn á Staðarfelli til sölu

Gamla skólahúsið á Staðarfelli á Fellsströnd sem áður var húsmæðraskóli hefur verið auglýst til sölu.  Eigandi hússins er Ríkiskaup en meðferðarstöð SÁÁ hefur verið...

Kosningakæra frá fyrrverandi sveitarstjórn Dalabyggðar

Fráfarandi sveitarstjórn Dalabyggðar hefur kært niðurstöðu sveitarstjórnarkosninganna sem fram fóru þann 26.maí síðastliðinn. Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Dalabyggðar fór fram í gær þar sem...

Byggja einbýlishús í Búðardal, það fyrsta í tíu ár

Það er ekki á hverjum degi sem einbýlishús er byggt í Búðardal og hefur það ekki verið gert í ein 10 ár að sögn...
video

Rebbi í heimsókn á kosningakvöldi

Meðfylgjandi myndskeið er af ref sem kíkti heim á hlað á Vígholtsstöðum í Dalabyggð síðastliðið laugardagskvöld. Mjög algengt er að heyra í rebba á hljóðlátum...

Sveitarstjórnarkosningar í Dalabyggð 2018

Sveitarstjórnarkosningar fóru fram síðastliðinn laugardag 26.maí. Engir listar voru í boði í Dalabyggð og því var persónukjör þriðja kjörtímabilið í röð. Lokatölur bárust frá kjörstjórn...
video

Ívar Atli gerði Scania sjónvarpsskenk

Daladrengurinn Ívar Atli Brynjólfsson hefur ratað í fjölmiðla fyrir nýja sjónvarpsskenkinn sinn og fannst okkur hér hjá budardalur.is ekki vera hjá því komist að...

Mikil snjókoma og alhvít jörð 20.maí

Veturinn hefur heldur betur ekki ætlað að gefa eftir fyrir sumrinu þetta árið eins og landsmenn allir hafa virkilega fundið fyrir. Landsmenn eru orðnir...

Fylgdu okkur

1,106AðdáendurLíka við síðu
94FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja
10áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir