9 C
Dalabyggð, Iceland
Föstudagur 23. júní,2017
Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Gleðilega páska!

Búðardalur.is óskar Dalamönnum nær og fjær hvort sem þeir eru búsettir í Dölum eða brottfluttir og landsmönnum öllum gleðilegra páska. Við vonum að páskahátíðin hafi...

Vinningshafar í páskaleiknum

Það voru hressir ungir krakkar sem tóku þátt í pásakleik Búðardalur.is og KM-Þjónustunnar í Búðardal í dag. Fyrsta páskaeggið var falið á bakvið sláturhúsið og...
video

Mikill sinubruni í Hvammssveit – hús í hættu.

Mikill sinubruni er nú yfirstandandi í Hvammssveit í Dölum og hefur Slökkvilið Dalabyggðar verið kallað út.  Eldurinn mun vera í landi Ketilsstaða og munu...

Vinnur þú páskaglaðning?

Í dag mun Búðardalur.is og KM-Þjónustan í Búðardal gefa einum heppnum aðila páskaglaðning. Til þess að eiga möguleika á að hreppa vinninginn þarft þú að vera...

Sauðburður hafinn í Dölum

Sauðburður er hafinn í Dölum en föstudagsmorguninn 31.mars fæddist falleg einlembings gimbur á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal. Bændur á Hróðnýjarstöðum eru hjónin Drífa Friðgeirsdóttir og Einar Jónsson. Hróðnýjarstaðir eru...

Vilt þú vinna 50.000 kr?

Langar þig að vinna þér inn 50.000 kr í beinhörðum seðlum? Ef þú hefur áhuga á því þá skaltu stilla þér upp fyrir framan...

Búðardalur kemur fyrir í nýjum dægurlagatexta

Eitt vinsælasta íslenska dægurlag áttunda áratugarins er án efa lagið Heim í Búðardal við texta Þorsteins Eggertssonar textahöfundar og skálds.  Á svipuðum tíma kom Búðardalur einnig...
MAN vöruflutningabifreið Hermanns

Komst í hann krappann á Holtavörðuheiði

Dalamaðurinn og Laxdælingurinn Hermann Bjarnason lenti í honum kröppum í gærmorgun þegar hann var á leið upp á Holtavörðuheiði á vöruflutningabifreið frá vöruflutningafyrirtækinu Vörumiðlun...
video

Bara tímaspursmál hvenær verður alvarlegt slys

Síðastliðið mánudagskvöld 20.mars náðist myndskeið af því þegar vöruflutningabifreið á suðurleið var ekið eftir Vesturlandsvegi í gegnum þorpið í Búðardal. Á myndskeiðinu hér fyrir neðan...
Gleðin sem gjöf

Gleðin sem gjöf

Steinunni Matthíasdóttur í KM-Þjónustunni í Búðardal þarf varla að kynna fyrir Dalamönnum en hún er löngu orðin þekkt fyrir ljósmyndir sínar hvort sem er...

Fylgdu okkur

1,020AðdáendurLíka við síðu
51FylgjendurFylgja
2FylgjendurFylgja
2áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir