6 C
Dalabyggð, Iceland
Þriðjudagur 24. október,2017
Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Ljósm: Ásdís Kr.Melsted

Setti í þann stóra í Glerá

Nú á dögunum var athafnamaðurinn Jóhannes Haukur Hauksson sem einnig er mjólkurfræðingur, oddviti og slökkviliðsstjóri okkar Dalamanna við veiðar í Glerá í Hvammssveit. Jóhannes setti heldur...

Konur hittist, kjafti og kynnist

Kæru Dalakonur. Næsti hittingur verður miðvikudaginn 20. september í húsi Rauða krossins klukkan 20. Hugmyndin er að konur hittist, kjafti og kynnist. Þessi hittingur er...

Réttarball 2017

Næstkomandi laugardag, 16. september verður haldið réttarball í Tjarnarlundi. Á árum áður var rík hefð fyrir réttarballi í Tjarnarlundi en í kringum árið 2000...
Ljósm: Toni

Réttardagar í Dölum 2017

Ljárskógarétt fór fram þann 9.september Réttir í Dalabyggð Dagsetning Kl. Tungurétt á Fellsströnd laugardaginn 9. september * Tungurétt 2 föstudaginn 15. september * Kirkjufellsrétt í Haukadal laugardaginn 16. september * Flekkudalsrétt á Fellsströnd laugardaginn 16. september * Vörðufellsrétt á Skógarströnd laugardaginn...
Samsett ljósmynd: Búðardalur.is

Vindorkugarður í landi Hróðnýjarstaða?

Á fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar sem haldinn var þann 22.ágúst síðastliðinn var meðal annars tekin fyrir á dagskrá fundarinns, vilja og samstarfsyfirlýsing þar sem fram...

Betrumbættur Búðardalur

Í sumar hefur ásýnd Búðardals tekið stakkaskiptum með hinum ýmsu betrumbótum. Eins og Skessuhorn fjallaði um fyrr í sumar hefur Svavar Garðarsson látið til sín...

Dalamenn byrja að snappa!

Nú er loksins komið að því! Snappið fer í loftið á næstu dögum. Hugmyndafræðin bak við þetta framtak er að fá að kynnast Dalamönnum og...

Kæru Dalakonur!

Í kvöld, þann 24. ágúst, klukkan 20.00, í húsnæði félagsmiðstöðvarinnar (Rauða kross húsið). Verður fyrsta kvöldið þar sem hugmyndin er að konur hittist, kjafti og kynnist....

Malbikun í Búðardal

Á næstu dögum verður ráðist í malbikun á stóru svæði í Búðardal. Eru þetta stærstu malbikunarframkvæmdir sem hefur verið farið í í Búðardal. Vesturbraut verður...

Viðtal við Ríkarð Jóhannsson frá Gröf

Sumarið 2014 gengum við til fundar við Ríkarð Jóhannsson frá Gröf í Laxárdal í Dölum. Ríkarður eða Rikki í Gröf eins og hann er...

Fylgdu okkur

1,084AðdáendurLíka við síðu
69FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja
3áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir