6 C
Dalabyggð, Iceland
Þriðjudagur 24. október,2017
Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Hraðahindrun eða slysagildra?

Hraðahindrun eða umferðareyja sem sett var á Vesturbraut á móts við verslun Samkaupa í Búðardal er ekki að virka sem skildi og spurning hvort...

Búðardalur Open

Nýlega var opnaður frisbígolf völlur í Búðardal og hafa íbúar verið duglegir að nýta völlinn. Af því tilefni var efnt til fyrsta frisbígolf mótsins...

Selló-Stína á Laugum í Sælingsdal

Næstkomandi miðvikudagskvöld, 21. júní, verða stuttir og notalegir stofutónleikar á Hótel Eddu Laugum í Sælingsdal. Kristín Lárusdóttir mun spila og er frítt inn. Veitingasala hótelsins...

Vilja Dalamenn snappa?

Einn vinsælasti samfélagsmiðill dagsins í dag er án nokkurs efa snjallsímaforritið Snapchat. En hvað er snapchat og hvernig virkar það? Forritið virkar þannig að notendur...

Fundu skotna seli í fjörunni neðan við Ljárskóga

Gylfi Hallgrímsson fór ásamt barnabörnum sínum í fjöruferð þann 5.júní síðastliðinn fyrir neðan sumarhús hans í landi Ljárskóga. Gylfi og börnin gengu fram á dauða seli...

Viðhald vantar víða í vegakerfi Dalanna

Það er mun víðar en á fjölförnum ferðamannastöðum og leiðum á milli þeirra sem þörf er á viðhaldi vega og mannvirkjum á þeim leiðum....

Hjóladagur 2017

Í dag 23.maí 2017 var haldinn hjóladagur í grunnskóladeild Auðarskóla. Mörg barnanna mættu á hjólum, hlaupahjólum eða línuskautum og var mikið fjör. Veðrið lék við...

Tekur þú myndir í sauðburðinum? #dalalamb

Nú er sauðburður víðast í fullum gangi í Dölum og um land allt. Af því tilefni langar okkur að reyna að fanga stemninguna úr fjárhúsum...

Jörfagleði 2017

Síðast liðna helgi fór fram Jörfagleði í Dalabyggð. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg. Raunar byrjaði hátíðin miðvikudaginn 19.apríl með opnu húsi í leikskólanum og...

Spurningakeppni Dalamanna

Síðast liðið fimmtudagskvöld fór fram spurningakeppni Dalamanna. Hefð er fyrir keppninni og síðustu ár hefur hún farið fram á Jörfagleði. Keppnin einkenndist af gleði, hlátri...

Fylgdu okkur

1,084AðdáendurLíka við síðu
69FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja
3áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir