11 C
Dalabyggð, Iceland
Föstudagur 23. júní,2017
Heim Fréttir

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Skógarstrandarvegur út

Eins og flestum landsmönnum er kunnugt er samgönguáætlun sem samþykkt var á Alþingi Íslendinga í október síðastliðinum orðið marklaust plagg þar sem núverandi ríkisstjórn...

Opinn fundur þingmanna Sjálfstæðisflokksins

Þingmenn Sjálfstæðisflokksinns í Norðvesturkjördæmi verða með opinn fund í Dalakoti í Búðardal kl. 20:00 í kvöld þriðjudagskvöldið 21.febrúar. Allir velkomnir.

Þak fauk af útihúsum í Magnússkógum II

Kári blés kröftuglega í Dölum í dag líkt og á landinu öllu. Vindhviður fóru upp í 36,5 metra á sekúndu í hádeginu á Laxárdalsheiði...

Jökull nýjasti tengdasonur Dalanna

Nýjasti tengdasonur Dalanna hefur litið dagsins ljós en það mun vera hinn geðþekki söngvari hljómsveitarinnar Kaleo, Jökull Júlíusson. Hin heppna kærasta Jökuls er Thelma Fanney...
video

Tveir bílbrunar í desember

https://www.youtube.com/watch?v=0g5mhoAd4lI Það er sem betur fer ekki daglegt brauð að Slökkvilið Dalabyggðar fái útkall vegna bruna eða umferðarslysa en nú í desembermánuði hefur Slökkviliðið fengið...

Lukka og hugmyndavélin gerist í Búðardal

Í nýútkominni barnabók Lukka og hugmyndavélin fer söguhetjan ásamt fjölskyldu sinni til bæjarins Smáadals.Þar gerast óvæntir atburðir og sumarfríið þar verður spennandi og eftirminnilegt. Lukka...

Skógarstrandarvegur á samgönguáætlun

Skógarstrandarvegur á samgönguáætlun: Hinn mikilvægi vegarkafli milli Dalabyggðar og Snæfellsnes er nefnist Skógarstrandarvegur (Snæfellsnesvegur um Skógarströnd nr.54) hefur lengi setið á hakanum þegar kemur að...

Flugvél í miklu lágflugi yfir Búðardal

Íbúar Búðardals eru ekki vanir mikilli flugumferð í nálægð við þorpið þó stöku sinnum sjáist ein og ein flugvél á sveimi. Síðastliðinn laugardag þann...

Yfir 70% vega í Dalabyggð eru malarvegir (RÚV)

Í viðtali við Svein Pálsson sveitarstjóra Dalabyggðar á vef Ríkisútvarpsins kemur fram í frétt þann 19.apríl að yfir 70% vega í Dalabyggð séu malarvegir. Þar...

Útkall hjá Björgunarsveitinni Ósk í kvöld

Björgunarsveitin Ósk í Dalabyggð fékk útkall í kvöld vegna konu sem sat föst í bíl sínum móts við bæinn Túngarð í Flekkudal á Fellsströnd. Að...

Fylgdu okkur

1,020AðdáendurLíka við síðu
51FylgjendurFylgja
2FylgjendurFylgja
2áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir