Heim Fréttir Síða 3

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð – hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Hafdís Ösp með snappið

Hafdís Ösp Finnbogadóttir ættuð frá Sauðafelli í Miðdölum tók að sér snappið á eftir Írisi Guðbjartsdóttur. Hafdís Ösp er dóttir þeirra Finnboga Harðarsonar og...

Snappað frá Stöndum

Íris Björg Guðbjartsdóttir hefur verið með snappið okkar síðustu daga. Íris er ættuð frá Kvennahóli á Fellsströnd en býr ásamt í dag eiginmanni sínum...

Eva Dröfn ýtir snappinu af stað aftur

Eva Dröfn Sævarsdóttir er ein af dætrum Dalanna ættuð frá Hróðnýjarstöðum og Búðardal. Eva Dröfn ætlar að gera tilraun með okkur til að ýta...

Íbúaþing Dalabyggðar 17.mars 2019

Sveitarstjórn Dalabyggðar blæs til íbúaþings sem haldið verður í félagsheimilinu Tjarnarlundi að Staðarhóli í Saurbæ. Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 17.mars næstkomandi frá kl.11:00 til...

Karlakór Kópavogs býður Dalamönnum að Laugum

Karlakór Kópavogs verður í æfingabúðum að Laugum í Sælingsdal helgina 15.-17.mars nk. Kórinn verður með svokallaða opna æfingu á laugardaginn 16.mars milli klukkan 16:00...

Þorrablót Laxdæla 2019

0
Ungmennafélagið Ólafur Pái heldur þorrablót Laxdælinga í sextugasta og fimmta skipti næstkomandi laugardag 26.janúar. Þorrablótið verður haldið í félagsheimilinu Dalabúð líkt og venjulega. Húsið...

Lukka og hugmyndavélin -hætta í háloftunum

0
Við höfum endrum og sinnum sagt af bókum sem skrifaðar eru af fólki sem tengjast  Dölunum og hér er sagt af einni slíkri sem...

Neyðarkerra RKÍ komin í Búðardal

0
Laugardaginn 10.september síðastliðinn komu fulltrúar Rauða krossins á Íslandi (RKÍ) færandi hendi í Dalina þegar deild RKÍ í Búðardal fékk afhenta svokallaða neyðarkerru. Neyðarkerran inniheldur...

Gillastaðarétt 16.september (myndskeið)

0
Réttað var í Gillastaðarétt í Laxárdal í Dölum sunnudaginn 16.september síðastliðinn. Var það mál bænda að lömb kæmu nokkuð misjöfn af fjalli þetta árið...

Daladrengur á EM í hópfimleikum

0
Daladrengurinn Guðmundur Kári Þorgrímsson frá Erpsstöðum hefur verið valinn í landsliðshóp Íslands sem keppir á Evrópumótinu í hópfimleikum. Guðmundur keppir fyrir fimleikafélag Stjörnunar en hann...

Fylgdu okkur

1,119AðdáendurLíka við síðu
108FylgjendurFylgja
4FylgjendurFylgja
20áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir