Heim Fréttir Síða 3

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Kosningakæra frá fyrrverandi sveitarstjórn Dalabyggðar

Fráfarandi sveitarstjórn Dalabyggðar hefur kært niðurstöðu sveitarstjórnarkosninganna sem fram fóru þann 26.maí síðastliðinn. Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Dalabyggðar fór fram í gær þar sem...

Byggja einbýlishús í Búðardal, það fyrsta í tíu ár

Það er ekki á hverjum degi sem einbýlishús er byggt í Búðardal og hefur það ekki verið gert í ein 10 ár að sögn...
video

Rebbi í heimsókn á kosningakvöldi

Meðfylgjandi myndskeið er af ref sem kíkti heim á hlað á Vígholtsstöðum í Dalabyggð síðastliðið laugardagskvöld. Mjög algengt er að heyra í rebba á hljóðlátum...

Sveitarstjórnarkosningar í Dalabyggð 2018

Sveitarstjórnarkosningar fóru fram síðastliðinn laugardag 26.maí. Engir listar voru í boði í Dalabyggð og því var persónukjör þriðja kjörtímabilið í röð. Lokatölur bárust frá kjörstjórn...
video

Ívar Atli gerði Scania sjónvarpsskenk

Daladrengurinn Ívar Atli Brynjólfsson hefur ratað í fjölmiðla fyrir nýja sjónvarpsskenkinn sinn og fannst okkur hér hjá budardalur.is ekki vera hjá því komist að...

Mikil snjókoma og alhvít jörð 20.maí

Veturinn hefur heldur betur ekki ætlað að gefa eftir fyrir sumrinu þetta árið eins og landsmenn allir hafa virkilega fundið fyrir. Landsmenn eru orðnir...
video

Frábær talandi krummi í Dölum

Allir elska fjölbreytileg og skemmtileg myndbönd af dýrum sem finna má á internetinu í dag en segja má að mynbandið sem Rebecca Cathrine bóndi...
video

Fyrstu lömb vorsins borin í Dölum

Fyrstu lömb þessa vors sem vitað er um hafa litið dagsins ljós þetta árið en þau komu í heiminn miðvikudaginn 14.mars síðastliðinn hjá bændunum...
video

Minning: Björn St. Guðmundsson

Dalamaðurinn, kennarinn, hestamaðurinn, ljóðskáldið og ljúfmennið Björn St.Guðmundsson er látinn á sjötugasta og níunda aldursári. Björn lést á sjúkrahúsinu á Akranesi þann 7.mars síðastliðinn.  Hann...

Karlakór Kópavogs með opna æfingu á Laugum

Karlakór Kópavogs verður í æfingabúðum að Laugum Sælingsdal helgina 9-11 mars 2018.  Kórinn verður með opna æfingu á laugardeginum á milli klukkan 17:00 og...

Fylgdu okkur

1,111AðdáendurLíka við síðu
94FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja
13áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir