Heim Fréttir Síða 35

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Íslandsmeistaramót í rúningi 2012

Íslandsmeistaramót í rúningi 2012  Ágæti rúningsmaður/kona er ekki þinn tími kominn? Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu stendur fyrir Íslandsmeistaramótinu í rúningi laugardaginn 27. október næstkomandi. Keppnin hefst kl...

Haustfagnaður FSD 2012

Haustfagnaður FSD verður haldin helgina 26.-27.október næstkomandi. Föstudaginn 26.október verður hrútasýning á Valþúfu á Fellsströnd, vesturhólfi, og um kvöldið verður sviðaveisla á Laugum í Sælingsdal. Þar...
video

Þorgeir Ástvaldsson í drottningarviðtali á RÁS 2

Morgunþátturinn Virkir morgnar á Rás 2 þar sem þau Guðrún Dís Emilsdóttir og Andri Freyr Viðarsson sitja við stjórnvölinn buðu Þorgeiri Ástvaldssyni í þáttinn...

Nýr sóknarprestur Dalamanna settur í embætti

Séra Anna Eiríksdóttir nýr sóknarprestur Dalamanna í Dalaprestakalli var sett í embætti við athöfn í Hjarðarholtskirkju í dag. Það var séra Þorbjörn Hlynur Árnason...

Konu bjargað úr sjálfheldu

Björgunarsveitin Ósk í Dalabyggð var kölluð út í gærkvöldi um kl.21:00 vegna konu sem hafði lent í sjálfheldu á Hrístindahnúk fyrir ofan Fellsendaskóg í...

Brekkurétt í Saurbæ (myndir)

Réttir fóru fram á fimm stöðum í Dölum í dag en það var í Brekkurétt í Saurbæ, Fellsendarétt í Miðdölum, Gillastaðarétt í Laxárdal, Hólmarétt...

Fótbrotnaði við fjárleitir á Fellsströnd

Sagt er frá því á fréttavef mbl.is í gær að maður á fertugsaldri hafi dottið og fótbrotnað við Grenshamar á Fellsströnd þar sem hann...

Konan ekki í lífshættu

Konan sem féll af hestbaki í Laxárdal í gær norðan við bæinn Lambeyra er ekki í lífshættu að því er fram kemur á vef...

Ljárskógaréttir gengu vel

Fyrstu réttir haustsins í Dölunum fóru fram síðstliðinn laugardag í ágætu veðri þegar réttað var í Ljárskógarétt. Þó var nokkuð svalt um morguninn þegar...

Alvarlegt hestaslys í Laxárdal

Alvarlegt slys varð í Laxárdal í Dölum fyrr í dag þegar eldri kona féll af hestbaki rétt norðan við bæinn Lambeyra í Laxárdal. Fram kemur...

Fylgdu okkur

1,106AðdáendurLíka við síðu
94FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja
10áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir