Heim Fréttir Síða 35

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

video

Ella ÍS119 hoppar upp um 700 sæti

Það má með sanni segja að makrílveiðin gangi vel hjá útgerðarkóngum Dalanna þeim feðgum Gísla Baldurssyni og Baldri Þóri Gíslasyni þessa dagana. Þeir Gísli...

Fiskinum kastað á land úr Laxárvatni

  Veðurblíðan gældi við menn í Dölum í dag en mjög hlýtt var í veðri og logn, en lognið hefur verið að færa sig mjög...

Þurfti að byrja með hauspoka í fyrsta leik

Þá er fyrsta keppnisdegi á evrópumeistaramótinu í mýrarbolta lokið og hafa Bleiku Dalahrútarnir gert tvö jafntefli og tapað einum leik, en fyrirliðinn og þingmaðurinn...

Dalahrútarnir byrja á 0-0 jafntefli

Fyrsti keppnisdagur Bleiku Dalahrútanna á evrópumeistaramótinu í mýrarbolta í Tungudal á Ísafirði hófst í morgun með því að Ásmundur Einar Daðason ræsti liðsfélaga sína...

Kæra lögð fram á hendur Bleiku Dalahrútunum

Kæra hefur verið lögð fram á hendur Bleiku Dalahrútunum sem eru að búa sig undir evrópumeistaramótið í mýrarbolta um verslunarmannahelgina. Það er eitt af...

Fyrsti alþingismaðurinn í Mýrarbolta?

Stofnað hefur verið hið nýja mýrarboltafélag Dalasýsla Pink Rams eða Bleiku Dalahrútarnir.  Félagið hyggst senda sigurlið til Ísafjarðar um verslunarmannahelgina til þess að sækja...
Björgunartæki í Dalabyggð

Báðar sjúkrabifreiðar í Búðardal í útkall í gærkvöldi

Líkt og fram kemur á vef mbl.is nú í morgun varð banaslys á Steingrímsfjarðarheiði í gærkvöldi þegar fólksbifreið fór út af veginum þar Hólmavíkur...

287 laxar komnir á land í neðri Haukadalsá

Veiði í neðri Haukadalsá í Dölum hefur gengið mjög vel í sumar að sögn veiðivarðar þar en 287 laxar voru komnir þar á land...
video

Sigurður Jökulsson: Fréttir úr Haukadal og viðtal frá landsmóti

Við slóum á þráðinn til Sigurðar Jökulssonar bónda á Vatni í Haukadal í dag og inntum hann eftir fréttum úr Haukadal frá því sem...

Jófríður Ísdís Skaftadóttir er Íslandsmeistari

Daladóttirin Jófríður Ísdís Skaftadóttir(Skaftasonar,Steinólfssonar frá Ytri-Fagradal), sigraði kringlukastkeppni kvenna á meistarmóti FRÍ þann 15.júlí síðastliðinn.  Jófríður kastaði kringlunni 34,38 metra og hlaut gullverðlaun fyrir. Jófríður...

Fylgdu okkur

1,101AðdáendurLíka við síðu
94FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja
8áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir