Heim Fréttir Síða 38

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Fyrsti alþingismaðurinn í Mýrarbolta?

Stofnað hefur verið hið nýja mýrarboltafélag Dalasýsla Pink Rams eða Bleiku Dalahrútarnir.  Félagið hyggst senda sigurlið til Ísafjarðar um verslunarmannahelgina til þess að sækja...
Björgunartæki í Dalabyggð

Báðar sjúkrabifreiðar í Búðardal í útkall í gærkvöldi

Líkt og fram kemur á vef mbl.is nú í morgun varð banaslys á Steingrímsfjarðarheiði í gærkvöldi þegar fólksbifreið fór út af veginum þar Hólmavíkur...

287 laxar komnir á land í neðri Haukadalsá

Veiði í neðri Haukadalsá í Dölum hefur gengið mjög vel í sumar að sögn veiðivarðar þar en 287 laxar voru komnir þar á land...
video

Sigurður Jökulsson: Fréttir úr Haukadal og viðtal frá landsmóti

Við slóum á þráðinn til Sigurðar Jökulssonar bónda á Vatni í Haukadal í dag og inntum hann eftir fréttum úr Haukadal frá því sem...

Jófríður Ísdís Skaftadóttir er Íslandsmeistari

Daladóttirin Jófríður Ísdís Skaftadóttir(Skaftasonar,Steinólfssonar frá Ytri-Fagradal), sigraði kringlukastkeppni kvenna á meistarmóti FRÍ þann 15.júlí síðastliðinn.  Jófríður kastaði kringlunni 34,38 metra og hlaut gullverðlaun fyrir. Jófríður...

Ágæt veiði þrátt fyrir vatnsskort

Frá Laxá í Dölum er það að frétta að 40 löxum hefur verið landað það sem af er veiðitímabili. Að sögn Árna Friðleifssonar staðarhaldara...
video

Eyðibýlið Hóll í Hörðudal brann í nótt

Bærinn Hóll í Hörðudal brann í nótt, en þetta kemur fram á fréttavefnum MBL.is. Slökkvilið Dalabyggðar mun hafa fengið tilkynningu um brunann um klukkan...
video

Það er ekkert sumar án þess að fara í Dalina

Grettir Börkur Guðmundsson er flestum Dalamönnum að góðu kunnur en hann rak meðal annars söluskála Olís og Skeljungs í Búðardal um árabil eftir að...
video

Strætó frá 1956 og kassabílatilþrif

Góð stemmning var á bæjarhátíðinni "Heim í Búðardal" nú um liðna helgi. Segja má að hátíðin hafi heppnast vel í alla staði og allir...

Vestfjarðavíkingurinn 2012 krýndur í Búðardal

  Vestfjarðavíkingurinn 2012 var krýndur í Búðardal síðastliðinn sunnudag 8.júlí en þar fóru fram síðustu tvær greinar keppninnar, Uxaganga og Steinatök. Titilinn í ár varði...

Fylgdu okkur

1,108AðdáendurLíka við síðu
94FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja
11áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir