Heim Fréttir Síða 38

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

video

Engar vegaframkvæmdir í Dölum allt til ársins 2022

Taka má heilshugar undir athugasemdir margra Vestlendinga að heldur snautlega er staðið að umbótum í samgöngumálum á Vesturlandi samkvæmt nýsamþykktri samgönguáætlun Alþingis fyrir árin...

Háhyrningar sáust á Hvammsfirði

Fram kemur á vefsíðu KM-Þjónustunnar í dag að hvalir hafi sést á Hvammsfirði.  Haft er eftir Einari Jóni Geirssyni í Búðardal að háhyrningarnir hafi verið...
video

Halldór Þorgils Þórðarson sæmdur fálkaorðu

Þann 17.júní 2012 á þjóðhátíðardag okkar Íslendinga var Halldór Þorgils Þórðarson fyrrum bóndi á Breiðabólsstað á Fellsströnd og tónlistarmaður með meiru um áratugaskeið í...
video

17.júní hátíðarhöld í Búaðardal

Þjóðhátíðardagurinn 17.júní var haldin hátíðlegur í Búðardal í dag. Skrúðganga var frá dvalarheimilinu Silfurtúni klukkan 13:00 og gengið var á mótssvæði hestamannafélagsins Glaðs þar...

Gleðilegan þjóðhátíðardag

Menningarvefsíðan Búðardalur.is  óskar Dalamönnum og landsmönnum öllum innilega til hamingju með þjóðhátíðardaginn 17.júni og vonar að dagurinn verði  öllum skemmtilegur og eftirminnilegur. Samkvæmt því er...

Bílvelta við Breiðabólsstað

Bílvelta varð nú skömmu fyrir hádegi við bæinn Breiðabólsstað í Miðdölum. Um var að ræða Range Rover jeppa með bátakerru og gúmmíbát í eftirdragi....
Björgunartæki í Dalabyggð

Tilkynnt um reyk í Dvalarheimilinu Fellsenda

Slökkvilið Dalabyggðar var kallað út laust fyrir klukkan 21:00 í kvöld en þá var tilkynnt um reyk sem lagði undan þakkassa á húsi Dvalarheimilisins...
video

Vorhátíð Silfurtúns

Vorhátíð Dvalarheimilisins Silfurtúns í Búðardal var haldin þann 9.júní 2012 í blíðskaparveðri. Ungir jafnt sem aldnir skemmtu sér og öðrum við undirleik Nikkólínu, harmonikuhljómsveitar...
Kristinn Jónssonvideo

Viðtal við Kristinn Jónsson

Hér er á ferðinni skemmtilegt viðtal sem Þorgeir Ástvaldsson átti við Kristinn Jónsson frá Hallsstöðum á Fellsströnd. Kristinn er Dalamönnum að góðu kunnur en Kristinn...

Frábærar viðtökur

Nú þegar vika er liðin frá opnun Búðardalur.is og fyrir liggja tölur um fjölda heimsókna á síðuna getum við sem að vefsíðunni stöndum ekki...

Fylgdu okkur

1,105AðdáendurLíka við síðu
94FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja
9áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir