Heim Fréttir Síða 40

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Björn St. Guðmundsson „Dalaskáld“ heimsóttur

Nú á dögunum hittum við fyrir eitt af núlifandi skáldum okkar Dalamanna, Björn Stefán Guðmundsson frá Reynikeldu á heimili hans í Búðardal. Í upphafi...
video

Vorið er komið (myndskeið)

Já það má með sanni segja að vorið sé komið í Dölunum. Nú um helgina eða laugardaginn 26.maí var kúnum á Rjómabúinu Erpsstöðum hleypt...

Öryggi vega í Dölum (myndband)

Okkur sem stöndum að Búðardalur.is lék forvitni á að vita hvernig vegir í Dölum komu út í öryggisúttekt sem Ólafur Guðmundsson sérfræðingur í umferðaröryggismálum...

Umferðarslys við Glerárskóga

Samkvæmt heimildum Búðardalur.is varð umferðarslys við bæinn Glerárskóga í Hvammssveit um klukkan fjögur í dag. Sjúkra og slökkvilið ásamt lögreglu voru kölluð til en...

Umferðarslys í Saurbæ

Fréttavefur RÚV greindi frá því nú fyrir stundu að alvarlegt umferðarslys hefði orðið í Saurbæ í Dölum. Einn erlendur ferðamaður mun hafa verið í...

Framsóknarmenn og þorskhausar

Það fór vel á með þeim Ásmundi Einari Daðasyni þingmanni okkar Dalamanna og Guðna Ágústssyni fyrrverandi ráðherra eftir borgarfund sem þeir voru boðnir á...

Viðtal við Sigurð Rúnar Friðjónsson

https://vimeo.com/40927935 Mánudaginn 19. mars 2012 ræddi Pétur Halldórsson útvarpsmaður hjá RÚV við Sigurð R. Friðjónsson, mjólkurbússtjóra á Akureyri. Sigurður Rúnar, var rétt tæp 30 ár mjólkurbússtjóri...

Skessuhorn – frétt

Á fréttavef Vesturlands www.skessuhorn.is er sagt frá því í dag að ríflega 1300 manns hafi nú skráð sig á undirskriftalistann á www.budardalur.is. Hér má lesa...
video

Viðtal við Jens H.Nielsen f.v sóknarprest

Á aðfangadag þann 24.desember 2011 ræddi Þorgeir Ástvaldsson, Dalamaður og dagskrárgerðarmaður á Bylgjunni við Jens H.Nielsen fyrrverandi sóknarprest í Hjarðarholtsprestakalli um jólin og jólahald...

Dalamenn með fulltrúa í söngvakeppni Sjónvarpsins

Valin hafa verið 12 lög til að taka þátt í undakeppni söngvakeppni Sjónvarpsins fyrir árið 2013. Segja má að Dalamenn eigi fulltrúa í keppninni...

Fylgdu okkur

1,106AðdáendurLíka við síðu
94FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja
10áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir