Heim Fréttir Veiði

Veiði

Veiðifréttir úr öllum helstu veiðiám Dalanna. Ert þú með veiðifrétt, myndir eða myndskeið frá þinni veiði? Sendu okkur póst á budardalur@budardalur.is

Veiðileyfi í Ljárskógavötn

0
Allflestir veiðimenn þekka Ljárskógavötn í Dölum en það eru vötnin Krossaxlarvatn, Fremstavatn, Miðvatn og Neðstavatn. Neðstavatn er í 142 m hæð yfir sjó og 0,48km²...

Veiði fer þokkalega af stað í Dölum

0
Veiði hefur gengið þokkalega það sem af er veiðisumri í Dölum að sögn Árna Friðleifssonar staðarhaldara og veiðivarðar í Laxá í Dölum. Stangveiðifélag Reykjavíkur...

Veiðileyfi í Ljárskógavötn

0
Allflestir veiðimenn þekka Ljárskógavötn í Dölum en það eru vötnin Krossaxlarvatn, Fremstavatn, Miðvatn og Neðstavatn. Neðstavatn er í 142 m hæð yfir sjó og 0,48km²...

Ella ÍS119 hoppar upp um 700 sæti

0
Það má með sanni segja að makrílveiðin gangi vel hjá útgerðarkóngum Dalanna þeim feðgum Gísla Baldurssyni og Baldri Þóri Gíslasyni þessa dagana. Þeir Gísli...
Ljósm: Ásdís Kr.Melsted

Setti í þann stóra í Glerá

0
Nú á dögunum var athafnamaðurinn Jóhannes Haukur Hauksson sem einnig er mjólkurfræðingur, oddviti og slökkviliðsstjóri okkar Dalamanna við veiðar í Glerá í Hvammssveit. Jóhannes setti heldur...
Veiðifélag Laxdæla

Opið hús í Þrándargili – Laxá í Dölum

0
í tilefni 80 ára afmlæis veiðifélags Laxdæla verður opið hús í veiðihúsinu Þrándargili laugardaginn 28.nóvember næstkokmandi frá klukkan 13-17. Léttar veitingar í boði. Allri velkomnir. Stjórn Veiðifélags...

Ágæt veiði þrátt fyrir vatnsskort

0
Frá Laxá í Dölum er það að frétta að 40 löxum hefur verið landað það sem af er veiðitímabili. Að sögn Árna Friðleifssonar staðarhaldara...

Laxárvalsinn

Á dögunum barst okkur í hendur lag sem ber nafnið Laxárvalsinn en það er samið er af Sveini Pálssyni sveitarstjóra Dalabyggðar en textann við...

Fiskinum kastað á land úr Laxárvatni

0
  Veðurblíðan gældi við menn í Dölum í dag en mjög hlýtt var í veðri og logn, en lognið hefur verið að færa sig mjög...
Laxá í Dölum

Laxá stendur undir nafni (myndband)

0
Segja má að Laxá í Dölum standi vel undir nafni þessa dagana því áin mun vera full af Laxi og veiðist vel. Veiðin í ánni...