Veiðileyfi í Ljárskógavötn
Allflestir veiðimenn þekka Ljárskógavötn í Dölum en það eru vötnin Krossaxlarvatn, Fremstavatn, Miðvatn og Neðstavatn.
Neðstavatn er í 142 m hæð yfir sjó og 0,48km²...
Veiði fer þokkalega af stað í Dölum
Veiði hefur gengið þokkalega það sem af er veiðisumri í Dölum að sögn Árna Friðleifssonar staðarhaldara og veiðivarðar í Laxá í Dölum. Stangveiðifélag Reykjavíkur...
Veiðileyfi í Ljárskógavötn
Allflestir veiðimenn þekka Ljárskógavötn í Dölum en það eru vötnin Krossaxlarvatn, Fremstavatn, Miðvatn og Neðstavatn.
Neðstavatn er í 142 m hæð yfir sjó og 0,48km²...
Ella ÍS119 hoppar upp um 700 sæti
Það má með sanni segja að makrílveiðin gangi vel hjá útgerðarkóngum Dalanna þeim feðgum Gísla Baldurssyni og Baldri Þóri Gíslasyni þessa dagana. Þeir Gísli...
Setti í þann stóra í Glerá
Nú á dögunum var athafnamaðurinn Jóhannes Haukur Hauksson sem einnig er mjólkurfræðingur, oddviti og slökkviliðsstjóri okkar Dalamanna við veiðar í Glerá í Hvammssveit.
Jóhannes setti heldur...
Opið hús í Þrándargili – Laxá í Dölum
í tilefni 80 ára afmlæis veiðifélags Laxdæla verður opið hús í veiðihúsinu Þrándargili laugardaginn 28.nóvember næstkokmandi frá klukkan 13-17.
Léttar veitingar í boði.
Allri velkomnir.
Stjórn Veiðifélags...
Ágæt veiði þrátt fyrir vatnsskort
Frá Laxá í Dölum er það að frétta að 40 löxum hefur verið landað það sem af er veiðitímabili. Að sögn Árna Friðleifssonar staðarhaldara...
Laxárvalsinn
Á dögunum barst okkur í hendur lag sem ber nafnið Laxárvalsinn en það er samið er af Sveini Pálssyni sveitarstjóra Dalabyggðar en textann við...
Fiskinum kastað á land úr Laxárvatni
Veðurblíðan gældi við menn í Dölum í dag en mjög hlýtt var í veðri og logn, en lognið hefur verið að færa sig mjög...
Laxá stendur undir nafni (myndband)
Segja má að Laxá í Dölum standi vel undir nafni þessa dagana því áin mun vera full af Laxi og veiðist vel.
Veiðin í ánni...