Hjóladagur 2017

Í dag 23.maí 2017 var haldinn hjóladagur í grunnskóladeild Auðarskóla. Mörg barnanna mættu á hjólum, hlaupahjólum eða línuskautum og var mikið fjör. Veðrið lék við...

Dalamenn byrja að snappa!

Nú er loksins komið að því! Snappið fer í loftið á næstu dögum. Hugmyndafræðin bak við þetta framtak er að fá að kynnast Dalamönnum og...

Íbúafundur 24.janúar 2018 kl.20:00 FRESTAÐ!

AF VEF DALABYGGÐAR: Að höfðu samráði við veðurfræðing á Veðurstofu Íslands hefur verið tekin ákvörðun um að fresta íbúafundinum sem vera átti í Dalabúð miðvikudaginn...

Karlakór Kópavogs með opna æfingu á Laugum

Karlakór Kópavogs verður í æfingabúðum að Laugum Sælingsdal helgina 9-11 mars 2018.  Kórinn verður með opna æfingu á laugardeginum á milli klukkan 17:00 og...

Ólafsdalshátíð 2018 – Ljósmyndir

Ólafsdalshátíð var haldin í Ólafsdal þann 11.ágúst síðastliðinn. Fjölbreytt dagskrá var í boði. Boðið var uppá gönguferð að víkingaaldarskálanum í Ólafsdal og öðrum minjum og...

Myndlistarnámskeið í Búðardal

Föndurskólinn Óskastund verður með fluiding myndlistarnámskeið í Búðardal þann 11.maí næstkomandi kl.11-12. Við blöndum saman málningu og sílikoni og látum fljóta yfir striga. Hver og...

Jörfagleði 2017

Síðast liðna helgi fór fram Jörfagleði í Dalabyggð. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg. Raunar byrjaði hátíðin miðvikudaginn 19.apríl með opnu húsi í leikskólanum og...

Selir í Búðardal

Að selir sjáist í sjónum hér er kannski ekki nýmæli en nú eru þeir komnir með aðsetur á landi í Búðardal. Í dag, þann 26.september...

Forseti Íslands: „Þið eruð höfðingjar heim að sækja“

Það var heldur vetrarlegt veðrið sem tók á móti Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, eiginkonu hans Elisu Reid og fylgdarliði þegar forsetinn kom í...

Karlakór Kópavogs býður Dalamönnum að Laugum

Karlakór Kópavogs verður í æfingabúðum að Laugum í Sælingsdal helgina 15.-17.mars nk. Kórinn verður með svokallaða opna æfingu á laugardaginn 16.mars milli klukkan 16:00...