Forseti Íslands kemur í opinbera heimsókn í Dali í desember

Dagana 6. og 7.desember næstkomandi mun forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson koma í opinbera heimsókn í Dalabyggð ásamt föruneyti. Forsetinn mun heimsækja og kynna sér...
Blóðug jōrð: Vilborg Davíðsdóttir segir sōgu Auðar djúpúðgu.

Blóðug jōrð: Vilborg Davíðsdóttir segir sōgu Auðar djúpúðgu.

Vilborg Davíðsdóttir segir frá landnámskonunni Auði djúpúðgu og nýrri bók sinni í Auðarskóla, Búðardal næstkomandi miðvikudag 25.október kl.18:00 Blóðug jörð Árið er 883. Veldi norrænna manna...

Haustfagnaður 2017

Hinn árlegi Haustfagnaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu verður haldinn dagana 20. og 21. október. Eins og svo oft áður hefst fagnaðurinn með hrútasýningu í...

Selir í Búðardal

Að selir sjáist í sjónum hér er kannski ekki nýmæli en nú eru þeir komnir með aðsetur á landi í Búðardal. Í dag, þann 26.september...

Konur hittist, kjafti og kynnist

Kæru Dalakonur. Næsti hittingur verður miðvikudaginn 20. september í húsi Rauða krossins klukkan 20. Hugmyndin er að konur hittist, kjafti og kynnist. Þessi hittingur er...

Réttarball 2017

Næstkomandi laugardag, 16. september verður haldið réttarball í Tjarnarlundi. Á árum áður var rík hefð fyrir réttarballi í Tjarnarlundi en í kringum árið 2000...

Dalamenn byrja að snappa!

Nú er loksins komið að því! Snappið fer í loftið á næstu dögum. Hugmyndafræðin bak við þetta framtak er að fá að kynnast Dalamönnum og...

Kæru Dalakonur!

Í kvöld, þann 24. ágúst, klukkan 20.00, í húsnæði félagsmiðstöðvarinnar (Rauða kross húsið). Verður fyrsta kvöldið þar sem hugmyndin er að konur hittist, kjafti og kynnist....

Hjóladagur 2017

Í dag 23.maí 2017 var haldinn hjóladagur í grunnskóladeild Auðarskóla. Mörg barnanna mættu á hjólum, hlaupahjólum eða línuskautum og var mikið fjör. Veðrið lék við...

Jörfagleði 2017

Síðast liðna helgi fór fram Jörfagleði í Dalabyggð. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg. Raunar byrjaði hátíðin miðvikudaginn 19.apríl með opnu húsi í leikskólanum og...